SsangYong hefur hafið kynningarherferð á nýjum Korando rafjeppling sem leysa mun eldri bílinn af hólmi. Hann kemur sem 100% raf bíll á næsta ári og mun þá hafa 320 km drægi. Búast má við að hann verði jafnvel ódýrari en

Meira …

General Motors hefur tilkynnt að 20 rafbílar séu væntanlegir fyrir árið 2023. Einn af þeim verður fullvaxinn Chevrolet pallbíll með yfir 650 km drægi, eins og fram kemur í 179 blaðsíðna skýrslu GM fyrir 2019 þar sem fjallað er um

Meira …

Ford hefur frumsýnt eintak af Mach-E rafbílnum sem er ekki á hvers manns færi. Bíllinn var smíðaður fyrir driftstjörnuna Vaughn Gittin Jr. og er hvorki meira né minna en 1.399 hestöfl. Meira en 10.000 vinnustundir hafa farið í þróun bílsins

Meira …

Skoda hefur tilkynnt að Enyaq rafbíllinn verður frumsýndur þann 1. september næstkomandi á netinu. Bíllinn fer í sölu á næsta ári og er ætlað að keppa við bíla eins og Tesla Model Y og Kia e-Niro. Að sögn talsmanna Skoda

Meira …

Þá er hann kominn, bíllinn sem beðið hefur verið eftir. Land Rover Defender er bíll sem á mikla sögu á Íslandi, svo mikla að það mætti nánast segja að Ísland sé hans annað heimaland. Þess vegna er ný kynslóð Defender

Meira …

Fyrir 24 árum síðan hvarf Bronco nafnið af götum og slóðum eftir þriggja áratuga framleiðslu. Íslendingar fóru ekki varhluta af því Bronco æði sem greip heimsbyggðina þegar hann kom fyrst á markað árið 1966. Hann þótti bera af öðrum jeppum

Meira …

Þeim fer ört fækkandi bílunum í minnsta flokki smábíla og er það ekki síst hertum mengunarreglum í Evrópu um að kenna. Hljómar öfugsnúið en þetta er staðreynd engu síður því að framleiðendum finnst ekki lengur borga sig að þróa bíla

Meira …

Með Nissan Ariya má segja að Nissan Leaf og Qashqai hafi runnið saman í einn bíl, en hann var frumsýndur á netinu í gær. Nissan kallar hann „Coupé Crossover“ sem þýða mætti sem sportjeppling. Hann er mjög líkur tilraunabílnum sem

Meira …

Fyrirtækið sem rekur bílasýninguna í Genf á hverju ári hefur tilkynnt að ekkert verði af sýningunni á næsta ári vegna áhrifa kórónavírusins. Sýningunni í ár var frestað ásamt mörgum öðrum sýningum og hefur heimsfaraldurinn sett framtíð bílasýninga í mikla hættu.

Meira …

Um leið og við fáum nýjan Defender á göturanr berast fréttir af því að Íslandsvinurinn Sir Jim Radcliffe sé búinn að frumsýna Ineos Grenadier, jeppann sem byggður er á gamla Defender jeppanum. Komin eru þrjú ár síðan að Radcliffe ákvað

Meira …

Load More