Kia er nýkominn með Xceed á markað sem nokkurs konar jepplingsútgáfu Ceed. Þar bætist hann í flóru annarra jepplinga eins og Stonic og Sportage en einnig Niro og Soul. En hver er þá munurinn? Til að byrja með er Kia

Meira …

Þeir sem eru eldri en tvævetur gætu hafa séð bílamyndina Cannonball Run en hún fjallar um keppni milli Los Angeles og New York eftir þjóðvegum, sem felur í sér að keppendur þurfa að brjóta umferðarlög til að ná árangri. Á

Meira …

Renault Zoe er lítill bíll með nafn eins og kjölturakki en hann hefur nú verið í framleiðslu í sex ár við talsverðar vinsældir. Við síðustu áramót höfðu 133.000 eintök selst af þessum bíl á heimsvísu og 2015-16 var hann mest

Meira …

Mótorsportdeild Volkswagen mun hætta að þróa keppnisbíla með brunahreyflum og einbeita sér í staðinn að rafdrifnum keppnisbílum, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Það þýðir að bílar eins og VW Golf GTI TCR munu þurfa að víkja fyrir bílum með rafmótorum.

Meira …

Rimac er merki frá Króatíu sem hingað til hefur aðeins framleitt einn bíl og það tilraunabílinn Concept_One. Sá bíll vakti athygli á fyrirtækinu og Porsche og Hyundai bílaframleiðendurnir hafa báði keypt hlut í fyrirtækinu. Concept_One var 1.224 hestafla rafbíll en

Meira …

Jawa merkið sem á uppruna sinn að rekja til Tékklands hefur tilkynnt að það muni koma með Bobber útgáfu Perak hjólsins í framleiðslu á næsta ári. Hjólið er með sama vélbúnað, vatnskældan 350 rsm, eins strokks mótor sem skilar 30

Meira …

Royal Enfield mótorhjólamerkið er elsti starfandi mótorhjólaframleiðandi heimsins, en Royal Enfield hefur framleitt mótorhjól óslitið síðan 1901. Merkið hefur átt áveðnum vinsældum að fagna undanfarin ár þrátt fyrir gamaldags útlkit en það hefur einmitt verið mikið í tísku innan mótorhjólaheimsins

Meira …

BMW hefur látið frá sér tækniupplýsingar um nýja R18 hjólið sem verður búið stærsta boxer mótor sem sést hefur í mótorhjóli. R18 hjólið var sýnt sem tilraunahjól á EICMA sýningunni en einnig á bílasýningunni í Los Angeles. Vélin er 1.802

Meira …

Daimler gæti þurft að innkalla bíla vegna þess að átt hefur veið við tölvubúnað dísilvéla þeirra kom fram í þýska vikuritinu Der Spiegel fyrir helgi, en þó var enginn heimildarmaður tilgreindur fyrir fréttinni. Samgöngustofa Þýskalands KBA er um þessar mundir

Meira …

Á þessu ári verður teiknimyndasagan um Batman 80 ára og í tilefni þess ákvað Camal kvikmyndaverið á Ítalíu að gefa riddara næturinnar afmælisgjöf í formi nýs bíls. Bíllinn er einfaldlega kallaður BAT80 og í hefð við fyrri bíla Batman er

Meira …

Load More