Hinn nýi Volkswagen ID.3 fékk í vikunni fimm stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP stofnuninnar. Var bíllinn lofaður fyrir að fá góðar einkunnir í öllum flokkum. Fékk bíllinn 87 stig af 100 fyrir verndun fullorðinna, 89 fyrir verndun barna, 71 fyrir vernd

Meira …

Hummer nafnið var formlega endurvakið aðfararnótt miðvikudagsins í Bandaríkjunum en þá frumsýndi GMC hinn nýja Hummer EV. Bíllinn mun bjóða uppá fordæmalausa torfærugetu og einstaka aksturseiginleika, eins og segir í fréttatilkynningu frá GMC. Hummer nafnið kom fyrst fyrir almenningssjónir árið

Meira …

Amazon hefur frumsýnt nýjan rafdrifinn sendibíl sem hannaður var í samstarfi við Rivian rafbílaframleiðandann. Rivian mun framleiða nýja bílinn fyrir Amazon í 10.000 eintökum til að byrja með. Verða bílarnir tilbúnir fyrir 2022 en áætlað er að byggja alls 90.000

Meira …

Vikan hefur verið góð fyrir Volkswagen Group þegar kemur að verðlaunaafhendingum. Tilkynnt var um tvö bílaverðlaun á þriðjudag og voru bílar frá VW Group þar í efstu sætum. Skoda Oktavía var valinn bíll ársins hjá Auto Express og VW Golf

Meira …

Það er svo sem ekkert leyndarmál að von er á stórum BMW X8 á næstunni. Þýska framleiðandanum hefur samt gengið vel að halda honum undir leyndarhjúp alveg þar til fyrir nokkrum dögum þegar fyrstu njósnamyndir náðust af herlegheitunum. Um dýrasta

Meira …

Stutt er síðan að Lucid Air rafbíllinn var frumsýndur en hann er væntanlegur á markað innan nokkurra mánaða. Tækniupplýsingar bílsins hafa vakið mikla athygli enda fáheyrðar, og má þar nefna allt að 810 km drægi og 1.080 hestöfl með tveimur

Meira …

Hyundai kynnti fyrir viku síðan rafbílinn RM20e og þótt enn einn rafbíll sé ekki endilega stórfrétt þessa dagana er þessi allrar athygli verður. Hér er nefnilega á ferðinni rallbíll sem skilar 810 hestöflum í afturdrifið og 960 Newtonmetra togi. Hröðunartölur

Meira …

Næsti bíll sem búast má við frá Volo er ný 40-lína sem einnig verður rafdrifin. Hætt var við framleiðslu eldri kynslóðar V40 í fyrra en hann byggði á eldri undirvagni sem upphaflega kom frá Ford. Nýr V40 mun hins vegar

Meira …

Það er aðeins tæplega hálft ár síðan að Polestar frumsýndi tölvugerða útgáfu Precept tilraunabílsins. Nú hefur framleiðandinn svo ákveðið að bíllinn fari í framleiðslu og mun hann keppa við bíla eins og Porsche Taycan, Lucid Air og Tesla Model S.

Meira …

Kia hefur staðfest að von sé á sjö rafbílum frá merkinu fram til 2027 sem hluti af Plan S rafbílastefnu merkisins. Að sögn Kia gerir merkið ráð fyrir að 25% Kia bíla verðir rafdrifnir árið 2029. Ásmat því að staðfesta

Meira …

Load More