27/09/2019

Koenigsegg hefur bætt sitt eigið hröðunarmet fyrir 0-400-0 km á klst um 1,8 sekúndu með óbreyttum Regera sportbíl. metið settu þeir á gömlum herflugvelli í Svíþjóð sem var ósléttur og að sögn bílstjórans, væri lítið mál að bæta metið strax

Meira …

Hér má sjá fyrsta bílinn frá Lotus í meira en áratug en merkið er nú komið undir kínverska framleiðslurisann Geely. Bíllinn sem áður var einfaldlega kallaður Type 130 heitir nú Evija sem þýðir “Sá fyrsti” og verður framleiddur í aðeins

Meira …

Toyota og Subaru hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf en samkæmt því eykur Toyota hlut sinn í Subaru upp í 20%. Subaru kaupir líka hlut í Toyota sem hlut af samningnum en Subaru átti ekki hlut í Toyota fyrir. Í sameiginlegri

Meira …

Eins og nóttin eltir daginn kemur nýr Porsche 911 Turbo fljótlega eftir frumsýningu 911 Carrera. Stóru loftinntökin kringum hjólaskálarnar eru kunnugleg en það eru ferköntuð púströrin ekki. Ein myndin sýnir meira að segja innréttinguna sem er að mestu leyti eins

Meira …