28/09/2019

Jessi Combs lést þann 27 ágúst síðastliðinn við að reyna við heimsmet í hraðakstri. Fjölskylda hennar hefur nú lagt tilraun hennar fyrir heimsmetabók Guinness til að samþykkja hana sem nýtt heimsmet. Jessi náði tveimur ferðum áður en hún lést, sú

Meira …

Land Rover er að þróa kerfi fyrir nýja Defender jeppann sem gerir ökumanni kleyft að stýra bílnum á litlum hraða, fyrir utan bílinn. Kerfið verður aukabúnaður við 360° myndavélakerfið sem er í bílnum og sýnir hindranir kringum bílinn. Kerfið er

Meira …