03/10/2019

Mitsubishi Motors mun frumsýna nýjan tilraunabíl á Tokyo Motor Show í lok þessa mánaðar en bíllinn verður fjórhjóladrifinn tengiltvinnbíll. Bíllinn er með jepplingslagi og kallast Mi-Tech en hann er óvenjulegur að því leyti að hann er búinn bensínvél með forþjöppu

Meira …

Dómstóll í Prag úrskurðaði í máli tékkneskra VW eigenda gegn Volkswagen Group á dögunum bílarisanum í hag. Undirdómstóll hafði dæmt VW Group til að greiða þeim meira en 500 milljónir tékkneskra króna í bætur en dómstóllinn í Prag sendi málið

Meira …