02/11/2019

Toyota Supra GT4 mun koma á markað á næsta ári en bíllinn var kynntur til sögunnar á bílasýningunni í Genf í vor. Toyota hefur nú látið uppi tækniupplýsingar bílsins og stóru fréttirnar eru þær að aflið eykst um næstum 100

Meira …

Ríkisstjórn Donalds Trump mun grandskoða samruna PSA og FCA sem inniheldur Chrysler að sögn efnahagsráðgjafa Hvíta hússins, Larry Kudlow, en samruninn mun búa til fjórðu stærstu bílaframleiðslu í heiminum. „Við munum að sjálfsögðu grandskoða samninginn“ sagði Kudlow í samtali við

Meira …

Von er á nýjum rafjepplingi frá Volkswagen árið 2021 sem fengið hefur nafnið ID.4 og kemur í kjölfar ID.3 sem fer í sölu á nýju ári. VW birti kynningarmynd af bílnum á bílasýningunni í Guangzhou í Kína sem er sú

Meira …