Það var rafbíllinn Audi e-tron sem var mest seldi bíllinn í Noregi í október með 8,3% markaðshlutdeild. Audi í Noregi afhenti 873 rafbíla en næsta merki í röðinni var Volkswagen með 748 VW Golf bíla. Samtals eru hreinir rafbílar 35,7%

Meira …