Það munar hressilega um nýja vél í Toyota CHR sem nú kemur með 182 hestafla, tveggja lítra vél. Einnig hefur hann fengið milda andlitslyftingu og betri búnað. Það eru þrjú ár liðin síðan að hinn eftirtektarverði Toyota CHR kom á
07/01/2020

Það eru liðin bráðum þrjú ár síðan að tilraunaútgáfa Genesis GV80 var frumsýndur, en nú hafa myndir af endanlegri útgáfu hans komið frá framleiðandanum. Genesis er lúxusmerki Hyundai og líklegt er að það fari í sölu á næsta ári í

Það styttist í að eitt umdeildasta farartæki Ferrari komi á götuna en Ferrari Prosangue fer bráðum að komast á framleiðslustig. Hann mun deila undirvagni með nýjum Roma GT, að vísu nokkuð breyttum. Sá undirvagn er fjölhæfur en Ferrari bílar fara