12/01/2020

Einn sögufrægasti bíll kvikmyndasögunnar fór undir hamarinn í gærkvöldi á Mecum uppboðinu í Kissimmee í Flórída. Bíllinn er af gerðinni Ford Mustang GT frá 1968 og Steve McQueen ók honum í myndinni Bullitt. Lokatalan var hvorki meira né minna en

Meira …

Að keyra Mini er góð skemmtun og nú er komin rafmagnsútgáfa sem er með enn lægri þyngdarpunkti. Því var spennandi að sjá hvort það kæmi vel út í bílnum sem við höfðum til prófunar um helgina. Kannski muna einhverjir eftir

Meira …

Bílar í dag eru að verða sífellt fullkomnari og tengdari en áður. Sumir nýir bílar eru meira að segja orðnir nettengdir beint við þjónustutölvur viðkomandi framleiðanda og þarf þá ekki einu sinni tengingar á verkstæði við. Vegna þessarar þróunar hefur

Meira …

Sala nýrra fólksbíla á árinu 2019 var nokkuð minni en 2018 en í heildina seldust 11.728 nýir fólksbílar árið 2019 en 17.976 bílar árið 2018. Samdráttur milli ára var 34,8% en hafa ber í huga að 2018 var fyrir ofan

Meira …

Mazda-bílamerkið vill halda rafhlöðum bíla sinna af minni gerðinni til að minnka kolefnisfótspor raf bíla sinna. Mazda MX-30 raf bíllinn er væntanlegur í sumar en hann verður með 35 kWh rafhlöðu og rafmótor hans mun skila 141 hestafli og hafa

Meira …

General Motors Co. Ætlar að endurvekja Hummer nafnið til að selja nokkrar gerðir rafjeppa segir í frétt hjá Automotive News. Ekki nóg með það heldur segir tveggja manna rómur að það verði kynnt á Super Bowl með auglýsingu með NBA

Meira …

best tape in hair extensions