20/01/2020

Carloz Sainz sem keppir á Mini vann hið erfiða Dakar rall eftir 13 daga erfiða keppni. Hann kom í mark sex mínútum og 21 sekúndu fljótari en Nasser al-Attiyah á Toyota sem vann keppnina í fyrra. Sainz er 57 ára

Meira …

Bandaríska Umferðaröryggisstofnunin NHTSA sagði í dag að þeir myndu skoða beiðni þess efnis að rannsaka alvarlegan galla í Tesla bifreiðum, segir í frétt á Automotive News. Þar er NHTSA beðið formlega að rannsaka 500.000 Tesla bifreiðar vegna galla í inngjöf.

Meira …

Það hefur verið búist við að Renault komi með rafútgáfu af Twingo á næstu misserum en nú hefur framkvæmdarstjóri framleiðsludeildar Renault í Evrópu staðfest að hans sé að vænta á þessu ári. Renault kom með tilraunaútgáfu af bílnum árið 2013

Meira …