22/01/2020

Volkswagen mun frumsýna nýjar útgáfur áttundu kynslóðar Golf á bílasýningunni í Genf, nánar tiltekið öflugar útgáfur Golf R og GTI. Nýlega var skjámynd af hestaflatölum þessara bíla frá upplýsingadeild VW lekið á netið. Einnig náðist þessi mynd af afturenda GTI

Meira …

Lucid Air rafbíllinn var fyrst sýndur sem tilraunaútgáfa árið 2016 en verður nú frumsýndur sem framleiðslubíll á bílasýningunni í New York sem fram fer í apríl. Bílnum er ætlað að keppa við dýrari módel Tesla og BMW rafbíla en hann

Meira …

Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á notkun ólöglegs búnaðar í Mitsubishi dísilbílum segir í frétt Automotive News. Er verið að skoða 1,6 og 2.2 lítra dísilvélar fyrir Euro 5 og 6 og eru eigendur bíla með slíkum vélum keyptir

Meira …