23/01/2020

Fyrsti rafmagnsbíll Lexus er UX jepplingur sem verður með 201 hestafla rafmótor og 300 km drægi. Lexus UX 300e verður fyrst um sinn seldur í Kína en er væntanlegur á Evrópumarkað snemma á næsta ári. Bíllinn er búinn 54,3 kWh

Meira …

Meðal þess sem að Toyota kynnti á Kenshiki ráðstefnunni í Amsterdam var ný útgáfa Supra sportbílsins með tveggja lítra vél. Vélin kemur frá BMW Z4 og er fjögurra strokka með forþjöppu og skilar 258 hestöflum. Upptak þessa bíls er 5,2

Meira …

Nýr Toyota Yaris kemur á markað á þessu ári og í kjölfarið mun koma svokölluð GR útgáfa. GR Yaris er hannaður í sameiningu af Toyota Gazoo Racing og Tommi Makinen Racing. Meðal þess sem er sérstakt fyrir þennan bíl er

Meira …