13/02/2020

Land Rover Discovery Sport kom fyrst til sögunnar árið 2015 og var kynntur fyrir heimspressunni hér á Íslandi. Þar fengu blaðamenn að prófa bílinn við ýmsar aðstæður, meðal annars uppi á hálendinu. Nú tæpum fimm árum seinna er komið að

Meira …

Í kjölfar áttundu kynslóðar VW Golf kemur náfrændi hans Audi A3 í fimm dyra útfærslu. Líkt og í Golf verður rafmagnsútgáfa ekki í boði þar sem að Audi er einnig að þróa sinn eigin rafbíl í svipuðum stærðarflokki sem kynntur

Meira …

Nokkrar njósnamyndir hafa verið að birtast af Hyundai i20 að undanförnu og kannski þess vegna birti Hyundai hönnunarmynd af bílnum um leið og staðfest var að hann yrði frumsýndur á bílasýningunni í Genf. Þótt myndin sé ýkt sýnir hún að

Meira …

Volkswagen mun kynna nýjan Transporter seinna á árinu að sögn veftímaritsins AutoExpress, en það er aðeins ári eftir að ný útgáfa sjöttu kynslóðar hans var kynnt. Nýlega náðust njósnamyndir af Caravelle bílnum við vetrarprófanir sem sýna að sjöunda kynslóðin er

Meira …

Árið 2017 sýndi Toyota tilraunabíl sem kallaður var TJ Cruiser. Samkvæmt bílablaðinu Best Car í Japan er framleiðsluútgáfa á leiðinni sem kynnt verður í maí. Sama blað hélt því reyndar fram í fyrra að það myndi gerast síðastliðinn október sem

Meira …

Að sögn AutoExpress tímaritsins er ekki von á nýjum Corolla í GR útgáfu fyrr en 2023. GR Corolla mun nota sömu vél og í nýkynntum GR Yaris. Vélin er þriggja strokka 1,6 lítra vél sem skilar 268 hestöflum hvorki meira

Meira …

Nikola rafbílaframleiðandinn ætlar að skella sér í samkeppnina um rafdrifna pallbíla en Badger pallbíllinn þeirra verður frumsýndur í haust. Bíllinn er bæði búinn rafhlöðu og vetnisknúnum efnarafal sem gefur honum drægi sem ekki hefur sést áður eða 1.000 km. Hægt

Meira …

Búið er að tilkynna hvaða bílar eru í valinu á Heimsbíl ársins 2020 en það var kynnt á bílasýningunni í Delphi í Indlandi. Tilkynnt verður havaða þrír bílar komast í úrslit í hverjum flokki á bílasýningunni í Genf í næsta

Meira …

Á þriðjudag gaf nefnd á vegum NTSB umferðaröryggisstofnunarinnar út skýrslu vegna banaslyss sem varð á Tesla Model X í mars 2018. Þar lést Walter Huang, 38 ára gamall starfsmaður Apple þegar Model X bíll hans keyrði á vegrið á 113

Meira …

Skoda hefur tilkynnt hvaða nafn nýr rafdrifinn jepplingur frá þeim mun bera en þasð er Enyaq. Hann verður annar bíll Skoda til að vera 100% rafdrifinn en fyrir var Citigo-e. Enyaq er byggður á MEB undirvagninum sem er hinn sami

Meira …