05/03/2020

Í síðustu viku rúllaði síðasti Chevrolet Impala bíllinn af færibandi verksmiðju General Motors í Hamtramck í Michican-ríki. Breyta á verksmiðjunni fyrir samsetningu raf bíla og því þótti bílablaðamanni Fréttablaðsins við hæfi að minnast bílsins með fáeinum orðum. Impala-nafnið kom til

Meira …

Polestar er nýtt, sænskt merki sem er í eigu Geely-bílarisans og er nokkurs konar systurmerki Volvo. Polestar áætlaði að sýna nýjan tilraunbíl í Genf sem fengið hefur nafnið Precept en þarf nú að endurskoða hvenær og hvar bíllinn verður fyrst

Meira …