11/03/2020

Elon Musk tilkynnti á Twitter reikningi sínum í dag að Tesla hefði framleitt milljónasta rafbílinn. Bíllinn er af gerðinni Model Y sem væntanlegur er á markað innan skamms, en fyrir framleiðir Tesla Model S, Model X og Model 3. Elon

Meira …

Myndir af nýjum Ford Bronco sem frumsýndur verður í seinna í þessum mánuði eru farnar að leka á netið. Myndirnar með þessaari frétt birtust á spjallþræði fullsizebronco.com og sýnir heildarsvip beggja útgáfa hans mjög vel. Fjögurra dyra bíllinn á myndinni

Meira …

Náðst hjafa njósnamyndir af annarri kynslóð Opel Mokka við vetrarprófanir. Nýr Mokka mun verða frumsýndur í haust og er væntanlegur í sölu á næsta ári. Bíllinn keppir við Nissan Juke og Toyota CHR og verður meðal annars í boði sem

Meira …