09/04/2020

Óhætt er að segja að rafmagnsbylgja Skoda merkisins sé rétt handan við hornið því að tíu slíkir eru væntanlegir á næstu tveimur árum. Fyrsti bíllinn í röðinni er nýr Skoda Superb iV tengiltvinnbíll sem byggir á grunni hefðbundins Superb og

Meira …

Stærsti hluthafinn í SsangYong Motor, Mahindra á Indlandi hefur tekið fyrir frekari fjárfestingar í Suður-Kóreska framleiðandanum. Er það vegna aðhaldsaðgerða hjá Mahindra í Indlandi sem horfir uppá 88% samdrátt á bílasölu í mars vegna COVID-19, segir í frétt hjá Automotive

Meira …