14/04/2020

Peugeot hefur gengið vel í vali á bíl ársins í Evrópu á undanförnum árum. Peugeot 308 var valinn 2014 og Peugeot 3008 árið 2017. Það var talsverð bið að Peugeot 208 kæmist í hendur mínar, bíll ársins í Evrópu 2020.

Meira …

Ökuþórinn Sir Stirling Moss lést í London um páskana 90 ára að aldri. Það var kona hans Lady Moss sem tilkynnti um andlátið eftir löng veikindi hans. „Þetta var einum hring of mikið, hann lokaði bara augunum“ sagði hún í

Meira …

Tilkynnt var um valið á heimsbíl ársins 2020 í gær og var það Kia Telluride jeppinn sem vann titilinn að þessu sinni, þrátt fyrir að vera aðeins framleiddur fyrir Ameríkumarkað. Kia vann einnig verðlaun í flokki borgarbíla þar sem Kia

Meira …

Volkswagen Group setti svindlbúnað í þúsundir bíla sína til að sleppa frá mengunarreglum er niðurstaða hæstaréttardóms í Bretlandi í gær, mánudag. Dómsmálið var höfðað fyrir hönd 90.000 eiganda  VW, Audi, Skoda og Seat bíla í Bretlandi. Þegar dómarinn í málinu,

Meira …