15/05/2020

Síðan að Highlander var kynntur árið 2000 hefur hann aðeins verið í boði í Norður-Ameríku, Japan og Ástralíu. Fjórða kynslóð hans verður kynnt á næsta ári og verður kynntur fyrir Evrópumarkað, og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins þá einnig á Íslandi. Fjórða

Meira …

Hyundai er á leiðinni með rafdrifinn jeppling byggðan á 45 tilraunabílnum sem sýndur var á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Bíllinn er nánast tilbúinn fyrir framleiðslu og nýlega náðust njósnamyndir af honum í dulargervi við prófanir á Nurburgring. Þessi nýi

Meira …