24/05/2020

Ný S-lína er væntanleg frá Mercedes-Benz árið 2021 en nýjar njósnamyndir sem birtust á Instagram nýlega hafa sýnt bílinn í allri sinni dýrð. Samkvæmt þeim er bíllinn ekki mikið breyttur utandyra en þeim mun meira í innanrými. Það var ljósmyndafyrirtækið

Meira …

Nissan hefur kynnt bíl sem fagnar 50 ára afmæli GT-R sportbílsins og heitir hann einfaldlega GT-R50 Italdesign. Bíllinn er framleiðslubíll og verður framleiddur í 50 eintökum og mun kosta 155 milljónir króna. Fyrstu bílarnir verða afhentir snemma á næsta ári.

Meira …

Sérstök deild innan Land Rover er að þróa og prófa V8 útgáfu af Defender sem koma mun á markað seint á næsta ári. Nást hafa njósnamyndir af bílnum, meðal annars ásamt Mercedes-Benz AMG G63 sem er jeppinn sem hann myndi

Meira …