29/05/2020

Volkswagen í Þýskalandi er í vondum málum þessa dagana í Þýskalandi því ofan á vandræði vegna kórónafaraldursins, tapaði fyrirtækið mikilvægu dómsmáli. Þarf Volkswagen að endurgreiða einkaaðila sem höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna dísilsvindlsins andvirði bílsins, þegar búið er að draga

Meira …

Þeir sem sérhæfa sig í að taka njósnamyndir af bílum framtíðarinnar telja sig hafa náð á mynd næstu kynslóð Mercedes-Benz GLC. Þessar myndir teknar með miklum aðdrætti sýna bílinn við prófanir í Þýskalandi. Nokkur ár eru í að við munum

Meira …

Von er á andlistlyftingu á Hyunda Santa Fe í sumar og Hyundai hefur látið frá sér þessa skuggamynd sem sýnir framenda bílsins vel. Búið er að endurhann framendann mikið eins og sjá má með stærra grilli og nýjum T-laga dagljósum.

Meira …