05/06/2020

Lexus mun frumsýna nýja kynslóð IS bílsins í næstu viku en í þessari viku sýna þeir okkur baksvip hans, eða allavega afturljósin. Þótt myndin sýni í sjálfu sér ekki mikið er ljóst að öfgafullar línur fyrri kynslóðar hafa verið tónaðar

Meira …

Honda hefur kynnt nýja gerð Jazz sem kallast Crosstar og líklega fylgja fleiri slíkar gerðir í kjölfarið. Þótt ekki sé um eiginlegan jeppling að ræða er bíllinn hugsaður sem keppinautur við Fiesta Active til að mynda og þess vegna gæti

Meira …

Þótt nýrrar kynslóðar 5-línu sé ekki að vænta alveg strax, eða ekki fyrr en 2024 hið fyrsta er uppi orðrómur um að bíllinn verðir róttækur svo ekki sé meira sagt. Talað er um að hann verði 1.005 hestafla 100% rafbíll

Meira …

Hyundai hefur birt myndir af andlitslyftingu Santa Fe sem fengið hefur talsverða útlitsbreytingu, ´samt nýrri innréttingu og vélbúnaði. Bíllinn fer í sölu með haustinu og líklega koma fyrstu bílarnir hingað um áramót. Bíllinn er byggður á nýjum undirvagni sem er

Meira …

BMW hefur frumsýnt nýja kynslóð 4-línunnar með róttækri breytingu á bílnum eins og risastóru grilli og endurhönnuðum ljósum. Bíllinn keppir við sportlega fjölskyldubíla eins og Mercedes-Benz C-línu Coupé og Audi A5, en með nýja bílnum er verið að aðgreina hann

Meira …