Þá er hann kominn, bíllinn sem beðið hefur verið eftir. Land Rover Defender er bíll sem á mikla sögu á Íslandi, svo mikla að það mætti nánast segja að Ísland sé hans annað heimaland. Þess vegna er ný kynslóð Defender
18/07/2020

Fyrir 24 árum síðan hvarf Bronco nafnið af götum og slóðum eftir þriggja áratuga framleiðslu. Íslendingar fóru ekki varhluta af því Bronco æði sem greip heimsbyggðina þegar hann kom fyrst á markað árið 1966. Hann þótti bera af öðrum jeppum

Þeim fer ört fækkandi bílunum í minnsta flokki smábíla og er það ekki síst hertum mengunarreglum í Evrópu um að kenna. Hljómar öfugsnúið en þetta er staðreynd engu síður því að framleiðendum finnst ekki lengur borga sig að þróa bíla