25/07/2020

SsangYong hefur hafið kynningarherferð á nýjum Korando rafjeppling sem leysa mun eldri bílinn af hólmi. Hann kemur sem 100% raf bíll á næsta ári og mun þá hafa 320 km drægi. Búast má við að hann verði jafnvel ódýrari en

Meira …

General Motors hefur tilkynnt að 20 rafbílar séu væntanlegir fyrir árið 2023. Einn af þeim verður fullvaxinn Chevrolet pallbíll með yfir 650 km drægi, eins og fram kemur í 179 blaðsíðna skýrslu GM fyrir 2019 þar sem fjallað er um

Meira …

Ford hefur frumsýnt eintak af Mach-E rafbílnum sem er ekki á hvers manns færi. Bíllinn var smíðaður fyrir driftstjörnuna Vaughn Gittin Jr. og er hvorki meira né minna en 1.399 hestöfl. Meira en 10.000 vinnustundir hafa farið í þróun bílsins

Meira …

Skoda hefur tilkynnt að Enyaq rafbíllinn verður frumsýndur þann 1. september næstkomandi á netinu. Bíllinn fer í sölu á næsta ári og er ætlað að keppa við bíla eins og Tesla Model Y og Kia e-Niro. Að sögn talsmanna Skoda

Meira …