Stutt er síðan að Lucid Air rafbíllinn var frumsýndur en hann er væntanlegur á markað innan nokkurra mánaða. Tækniupplýsingar bílsins hafa vakið mikla athygli enda fáheyrðar, og má þar nefna allt að 810 km drægi og 1.080 hestöfl með tveimur

Hyundai kynnti fyrir viku síðan rafbílinn RM20e og þótt enn einn rafbíll sé ekki endilega stórfrétt þessa dagana er þessi allrar athygli verður. Hér er nefnilega á ferðinni rallbíll sem skilar 810 hestöflum í afturdrifið og 960 Newtonmetra togi. Hröðunartölur

Næsti bíll sem búast má við frá Volo er ný 40-lína sem einnig verður rafdrifin. Hætt var við framleiðslu eldri kynslóðar V40 í fyrra en hann byggði á eldri undirvagni sem upphaflega kom frá Ford. Nýr V40 mun hins vegar

Það er aðeins tæplega hálft ár síðan að Polestar frumsýndi tölvugerða útgáfu Precept tilraunabílsins. Nú hefur framleiðandinn svo ákveðið að bíllinn fari í framleiðslu og mun hann keppa við bíla eins og Porsche Taycan, Lucid Air og Tesla Model S.

Kia hefur staðfest að von sé á sjö rafbílum frá merkinu fram til 2027 sem hluti af Plan S rafbílastefnu merkisins. Að sögn Kia gerir merkið ráð fyrir að 25% Kia bíla verðir rafdrifnir árið 2029. Ásmat því að staðfesta

Skoda ætlar að flýta komu fjórðu kynslóðar Fabia sem áætlað er að komi í sölu á fyrri helmingi næsta árs. Fyrstu myndir af bílnum við prófanir náðust á dögunum en þær sýna ekki nýtt útlit en gefa samt ákveðnar vísbendingar.

Það eru eflaust margir aðdáendur hins vinsæla Toyota RAV4 búnir að bíða eftir komu PHEV útgáfunnar til landsins. Kraftmiklir jepplingar í tengiltvinnútgáfum eru góð söluvara þessa dagana on er RAV4 PHEV engin undantekning. Bíllinn er einn sá krafmesti sem í