Vikan hefur verið góð fyrir Volkswagen Group þegar kemur að verðlaunaafhendingum. Tilkynnt var um tvö bílaverðlaun á þriðjudag og voru bílar frá VW Group þar í efstu sætum. Skoda Oktavía var valinn bíll ársins hjá Auto Express og VW Golf
18/10/2020