Hinn nýi Volkswagen ID.3 fékk í vikunni fimm stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP stofnuninnar. Var bíllinn lofaður fyrir að fá góðar einkunnir í öllum flokkum. Fékk bíllinn 87 stig af 100 fyrir verndun fullorðinna, 89 fyrir verndun barna, 71 fyrir vernd
25/10/2020

Hummer nafnið var formlega endurvakið aðfararnótt miðvikudagsins í Bandaríkjunum en þá frumsýndi GMC hinn nýja Hummer EV. Bíllinn mun bjóða uppá fordæmalausa torfærugetu og einstaka aksturseiginleika, eins og segir í fréttatilkynningu frá GMC. Hummer nafnið kom fyrst fyrir almenningssjónir árið