Hinn nýi Volkswagen ID.3 fékk í vikunni fimm stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP stofnuninnar. Var bíllinn lofaður fyrir að fá góðar einkunnir í öllum flokkum. Fékk bíllinn 87 stig af 100 fyrir verndun fullorðinna, 89 fyrir verndun barna, 71 fyrir vernd fótgangandi og 88 fyrir öryggiskerfi bílsins. EuroNCAP prófaði einnig nýjan Toyota Yaris sem einnig fékk góða einkunn. Fékk hann 86 stig af 100 fyrir fullorðna, 81 stig fyrir börn, 78 fyrir verndun fótgangandi og 85 stig af 100 mögulegum fyrir öryggiskerfin.
LEITA
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Kia Sorento – lengi getur gott batnað
- VW ID.3 – Bíll sem gerir flesta hluti vel
- C-lína tekur á sig mynd
- Benz kaupir stærri hlut í Aston Martin
- Rafdrifinn Porsche Macan næst á mynd
- ID.3 og nýr Yaris fá fimm stjörnur hjá NCAP
- Hummer nafnið endurvakið
- Amazon og Rivian byggja saman sendibíl
- Skoda Oktavía bíll ársins hjá AutoExpress
- Fyrstu myndir af BMW X8
Efnisflokkar
- Fréttir (282)
- Greinar (1)
- Reynsluakstur (40)