Bílaprófari Billinn.is er nógu gamall í hettunni til að muna eftir því hvernig var að prófa fyrsta Kia Sorento jeppann sem kom á markað árið 2002. Þá var Kia umboðið til húsa í Flatahrauni og það er enn mjög skýrt
10/11/2020

Óhætt er að segja að biðin eftir ID.3 rafbílnum hafi verið löng en sala á honum hefur tafist fyrir margra hluta sakir. Hugbúnaður bílsins glímdi við vandamál í fyrstu útfærslum hans sem að seinkar tilkomu mikilvægra þátta eins og Apple