138 posts by njall

Fyrsti rafmagnsbíll Lexus er UX jepplingur sem verður með 201 hestafla rafmótor og 300 km drægi. Lexus UX 300e verður fyrst um sinn seldur í Kína en er væntanlegur á Evrópumarkað snemma á næsta ári. Bíllinn er búinn 54,3 kWh

Meira …

Meðal þess sem að Toyota kynnti á Kenshiki ráðstefnunni í Amsterdam var ný útgáfa Supra sportbílsins með tveggja lítra vél. Vélin kemur frá BMW Z4 og er fjögurra strokka með forþjöppu og skilar 258 hestöflum. Upptak þessa bíls er 5,2

Meira …

Nýr Toyota Yaris kemur á markað á þessu ári og í kjölfarið mun koma svokölluð GR útgáfa. GR Yaris er hannaður í sameiningu af Toyota Gazoo Racing og Tommi Makinen Racing. Meðal þess sem er sérstakt fyrir þennan bíl er

Meira …

Volkswagen mun frumsýna nýjar útgáfur áttundu kynslóðar Golf á bílasýningunni í Genf, nánar tiltekið öflugar útgáfur Golf R og GTI. Nýlega var skjámynd af hestaflatölum þessara bíla frá upplýsingadeild VW lekið á netið. Einnig náðist þessi mynd af afturenda GTI

Meira …

Lucid Air rafbíllinn var fyrst sýndur sem tilraunaútgáfa árið 2016 en verður nú frumsýndur sem framleiðslubíll á bílasýningunni í New York sem fram fer í apríl. Bílnum er ætlað að keppa við dýrari módel Tesla og BMW rafbíla en hann

Meira …

Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á notkun ólöglegs búnaðar í Mitsubishi dísilbílum segir í frétt Automotive News. Er verið að skoða 1,6 og 2.2 lítra dísilvélar fyrir Euro 5 og 6 og eru eigendur bíla með slíkum vélum keyptir

Meira …

Á dögunum var Tesla bílaframleiðandinn í fréttum vegna rannsóknar NHTSA umferðaröryggismálastofnunar Bandaríkjanna á galla í Tesla bifreiðum, þar sem að 123 bílar áttu að hafa tekið af stað óvænt. Tesla hefur nú svarað þessum ásökunum og segja þær falskar og

Meira …

Carloz Sainz sem keppir á Mini vann hið erfiða Dakar rall eftir 13 daga erfiða keppni. Hann kom í mark sex mínútum og 21 sekúndu fljótari en Nasser al-Attiyah á Toyota sem vann keppnina í fyrra. Sainz er 57 ára

Meira …

Bandaríska Umferðaröryggisstofnunin NHTSA sagði í dag að þeir myndu skoða beiðni þess efnis að rannsaka alvarlegan galla í Tesla bifreiðum, segir í frétt á Automotive News. Þar er NHTSA beðið formlega að rannsaka 500.000 Tesla bifreiðar vegna galla í inngjöf.

Meira …

Það hefur verið búist við að Renault komi með rafútgáfu af Twingo á næstu misserum en nú hefur framkvæmdarstjóri framleiðsludeildar Renault í Evrópu staðfest að hans sé að vænta á þessu ári. Renault kom með tilraunaútgáfu af bílnum árið 2013

Meira …