196 posts by njall

Hyundai hefur frumsýnt nýjan rafmagnsbíl sem kallast Prophecy, en eins og nafnið gefur til kynna er þessi tilraunabíll spádómur framleiðandans um framtíðina. Þótt ekkert hafi verið gefið upp um hvort að bíll sem þessi muni fara í framleiðslu er ljóst

Meira …

Porsche Macan var fyrst kynntur árið 2014 og það styttist í nýja kynslóð af honum. Búast má við að við sjáum nýjan Macan á næsta ári og ein útgáfa hans verður 100% rafdrfinn að sögn talsmanns Porsche. Rafdrifinn Macan er

Meira …

Þáttur á Discovery sem kallaður er Diesel Brothers fjallar um nokkra gaura sem elska dísiltrukka. Heavy D, Diesel Dave, Joshua Stuart og Keaton Hoskins leika þar lausum hala, breyta dísiltrukkum, leika í áhættuatriðum og fíflast fyrir framan myndavélarnar. Þeir hafa

Meira …

Elon Musk tilkynnti á Twitter reikningi sínum í dag að Tesla hefði framleitt milljónasta rafbílinn. Bíllinn er af gerðinni Model Y sem væntanlegur er á markað innan skamms, en fyrir framleiðir Tesla Model S, Model X og Model 3. Elon

Meira …

Myndir af nýjum Ford Bronco sem frumsýndur verður í seinna í þessum mánuði eru farnar að leka á netið. Myndirnar með þessaari frétt birtust á spjallþræði fullsizebronco.com og sýnir heildarsvip beggja útgáfa hans mjög vel. Fjögurra dyra bíllinn á myndinni

Meira …

Náðst hjafa njósnamyndir af annarri kynslóð Opel Mokka við vetrarprófanir. Nýr Mokka mun verða frumsýndur í haust og er væntanlegur í sölu á næsta ári. Bíllinn keppir við Nissan Juke og Toyota CHR og verður meðal annars í boði sem

Meira …

Samkeppni á markaði stórra lúxusjeppa hefur farið vaxandi víða en nýlega setti MercedesBenz nýjan GLS á markað. Hérlendis á hann fáa keppinauta nema kannski BMW X7 og Range Rover en í Bandaríkjunum eru þeir f leiri, eins og nýr Lincoln

Meira …

Koenigsegg kynnti á þriðjudaginn tvo nýja ofurbíla, hinn fjögurra sæta Gemera sem er bíll framleiðandans með aftursæti og svo hraðskreiðasta bíl sem að Koenigsegg hefur framleitt, sem er Jesko Absolut. „Jesko Absolut er jarðbundin eldflaug með það fyrir augum að

Meira …

Tesla Model 3 hefur mikið verið til umfjöllunar í bílapressunni að undanförnu og mest af hinu góða. Bíllinn hefur verið valinn Bíll ársins 2020 hjá Parkers og Auto Express tímaritunum, Bíll ársins 2020 í Sviss og Danmörku, Gullna Stýrið 2019,

Meira …

BMW hefur kynnt til sögunnar tilraunabílinn i4 sem settur er til höfuðs Tesla Model 3. Bíllinn er í raun og veru forkynning á sama bíl sem kemur sem framleiðslubíll á næsta ári. Undirvagn bílsins er sá sami og í 4-línu

Meira …