315 posts by njall

Skoda ætlar að flýta komu fjórðu kynslóðar Fabia sem áætlað er að komi í sölu á fyrri helmingi næsta árs. Fyrstu myndir af bílnum við prófanir náðust á dögunum en þær sýna ekki nýtt útlit en gefa samt ákveðnar vísbendingar.

Meira …

Það eru eflaust margir aðdáendur hins vinsæla Toyota RAV4 búnir að bíða eftir komu PHEV útgáfunnar til landsins. Kraftmiklir jepplingar í tengiltvinnútgáfum eru góð söluvara þessa dagana on er RAV4 PHEV engin undantekning. Bíllinn er einn sá krafmesti sem í

Meira …

Það vakti athygli þegar Honda ákvað að koma með rafbíl á markað í fyrsta skipti og færa sig þannig inn í öld rafbílanna. Bíllinn var frumsýndur í fyrra og er nú kominn til landsins og í sölu hjá nýjum höfuðstöðvum

Meira …

Buick ætlar að endurvekja Electra nafnið enda áætlar merkið að setja nokkra rafbíla á markað á næstunni. Electra nafnið var notað árunum 1959-1990 en að þessu sinni verður það notað á rafdrifinn tilraunabíl sem nýlega var frumsýndur. Bíllinn var hannaður

Meira …

Honda hefur látið frá sér myndir af fyrsta rafdrifna jeppling sínum sem frumsýndur verður í tilraunaútgáfu á Bílasýningunni í Beijing eftir nokkra daga. Honda hefur þegar sagt að Honda e smábílnum yrði fylgt eftir með jeppling sem virðist vera raunin.

Meira …

BMW hefur frumsýnt sjöttu kynslóð hins vinsæla M3 sportbíls og sitt sýnist hverjum um framenda bílsins. Þar er komið svokallað nasagrill í yfirstærð en mestu breytingarar eru samt undir niðri. Komin er ný línusexa og fjórhjóladrif en vélin er þriggja

Meira …

Suzuki hefur kynnt til sögunnar annan bíl sinn sem er afsprengi samstarf framleiðandans við Toyota. Bíllinn heitir Swace og er byggður að miklu leyti á Toyota Corolla Touring Sports. Bílnum svipar líka mjög til Corolla bílsins þótt að átt hafi

Meira …

Honda mun nota bílasýninguna í Bejing í lok mánaðarins til að kynna nýjan rafbíl merkisins. Bíllinn er ætlaður á markað í Asíu og er á tilraunastigi en líklegt þykir að hann sé a leið í framleiðslu þar sem aðeins er

Meira …

Hyunda merkið kynnti áþriðjudaginn nýja kynslóð Tucson, en bíllinn hefur fengið algera endurhönnun frá botnplötu og uppúr. Í fyrsta lagi er bíllinn með endurhönnuðu útlti sem verður sérstakt fyrir Tucson. Auk þess hafa verið gerðar breytingar á undirvagni og tæknibúnaði

Meira …

Dómarar í vali á Heimsbíl ársins hafa tilkynnt þá bíla sem verða í valinu að þessu sinni. Valinn er Heimsbíll ársins af bílum sem seldir eru bæði í Evrópu og Ameríku, en í fyrra var það Kia Telluride sem vann

Meira …