41 posts by njall

Jessi Combs lést þann 27 ágúst síðastliðinn við að reyna við heimsmet í hraðakstri. Fjölskylda hennar hefur nú lagt tilraun hennar fyrir heimsmetabók Guinness til að samþykkja hana sem nýtt heimsmet. Jessi náði tveimur ferðum áður en hún lést, sú

Meira …

Land Rover er að þróa kerfi fyrir nýja Defender jeppann sem gerir ökumanni kleyft að stýra bílnum á litlum hraða, fyrir utan bílinn. Kerfið verður aukabúnaður við 360° myndavélakerfið sem er í bílnum og sýnir hindranir kringum bílinn. Kerfið er

Meira …

Koenigsegg hefur bætt sitt eigið hröðunarmet fyrir 0-400-0 km á klst um 1,8 sekúndu með óbreyttum Regera sportbíl. metið settu þeir á gömlum herflugvelli í Svíþjóð sem var ósléttur og að sögn bílstjórans, væri lítið mál að bæta metið strax

Meira …

Hér má sjá fyrsta bílinn frá Lotus í meira en áratug en merkið er nú komið undir kínverska framleiðslurisann Geely. Bíllinn sem áður var einfaldlega kallaður Type 130 heitir nú Evija sem þýðir “Sá fyrsti” og verður framleiddur í aðeins

Meira …

Toyota og Subaru hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf en samkæmt því eykur Toyota hlut sinn í Subaru upp í 20%. Subaru kaupir líka hlut í Toyota sem hlut af samningnum en Subaru átti ekki hlut í Toyota fyrir. Í sameiginlegri

Meira …

Eins og nóttin eltir daginn kemur nýr Porsche 911 Turbo fljótlega eftir frumsýningu 911 Carrera. Stóru loftinntökin kringum hjólaskálarnar eru kunnugleg en það eru ferköntuð púströrin ekki. Ein myndin sýnir meira að segja innréttinguna sem er að mestu leyti eins

Meira …

Amazon netfyrirtækið hefur pantað stærstu pöntun á rafbílum sem sést hefur með því að panta 100.000 eintök af nýjum Rivian rafsendibíl. Samningurinn er fimm milljarða dollara virði og er hluti af nýrri stefnu Amazon til loftlagsmála sem tilkynnt var á

Meira …

Bílaframleiðendur þurftu að horfa uppá 8,7% minni sölu í ágústmánuði í Evrópu, en alls seldust 1.070.276 bílar í þeim 27 löndum sem teljast til evrópska efnahagssvæðisins. VW Golf trjónir þar á toppnum með 26.411 seld eintök þrátt fyrir að aðeins

Meira …

Nýtt útlit Nissan Patrol var frumsýnt í Abu Dhabi í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni. Nissan Patrol er nú á sinni sjöttu kynslóð og þótt sölu á honum hafi verið hætt hér á landi nýtur hann enn mikilla vinsælda í löndum

Meira …

Í gangi er svokölluð þjónustuinnköllun númer P9312 vegna 2011-1029 árgerða Nissan Leaf, en þessi vinsæli rafbíll kom á markað árið 2010 svo að um langflesta ef ekki alla fyrstu kynslóðar Nissan Leaf á Íslandi að ræða. Innköllunin er vegna samskeyta

Meira …