138 posts by njall

Einn sögufrægasti bíll kvikmyndasögunnar fór undir hamarinn í gærkvöldi á Mecum uppboðinu í Kissimmee í Flórída. Bíllinn er af gerðinni Ford Mustang GT frá 1968 og Steve McQueen ók honum í myndinni Bullitt. Lokatalan var hvorki meira né minna en

Meira …

Að keyra Mini er góð skemmtun og nú er komin rafmagnsútgáfa sem er með enn lægri þyngdarpunkti. Því var spennandi að sjá hvort það kæmi vel út í bílnum sem við höfðum til prófunar um helgina. Kannski muna einhverjir eftir

Meira …

Bílar í dag eru að verða sífellt fullkomnari og tengdari en áður. Sumir nýir bílar eru meira að segja orðnir nettengdir beint við þjónustutölvur viðkomandi framleiðanda og þarf þá ekki einu sinni tengingar á verkstæði við. Vegna þessarar þróunar hefur

Meira …

Sala nýrra fólksbíla á árinu 2019 var nokkuð minni en 2018 en í heildina seldust 11.728 nýir fólksbílar árið 2019 en 17.976 bílar árið 2018. Samdráttur milli ára var 34,8% en hafa ber í huga að 2018 var fyrir ofan

Meira …

Mazda-bílamerkið vill halda rafhlöðum bíla sinna af minni gerðinni til að minnka kolefnisfótspor raf bíla sinna. Mazda MX-30 raf bíllinn er væntanlegur í sumar en hann verður með 35 kWh rafhlöðu og rafmótor hans mun skila 141 hestafli og hafa

Meira …

General Motors Co. Ætlar að endurvekja Hummer nafnið til að selja nokkrar gerðir rafjeppa segir í frétt hjá Automotive News. Ekki nóg með það heldur segir tveggja manna rómur að það verði kynnt á Super Bowl með auglýsingu með NBA

Meira …

Það munar hressilega um nýja vél í Toyota CHR sem nú kemur með 182 hestafla, tveggja lítra vél. Einnig hefur hann fengið milda andlitslyftingu og betri búnað. Það eru þrjú ár liðin síðan að hinn eftirtektarverði Toyota CHR kom á

Meira …

Það eru liðin bráðum þrjú ár síðan að tilraunaútgáfa Genesis GV80 var frumsýndur, en nú hafa myndir af endanlegri útgáfu hans komið frá framleiðandanum. Genesis er lúxusmerki Hyundai og líklegt er að það fari í sölu á næsta ári í

Meira …

Það styttist í að eitt umdeildasta farartæki Ferrari komi á götuna en Ferrari Prosangue fer bráðum að komast á framleiðslustig. Hann mun deila undirvagni með nýjum Roma GT, að vísu nokkuð breyttum. Sá undirvagn er fjölhæfur en Ferrari bílar fara

Meira …

Samkvæmt fréttatilkynningu Bílgreinasambandsins er mest selda bíltegundin á árinu Toyota, þar á eftir KIA og þriðja mest selda tegundin Hyundai. Hlutfall vistvænna bíla var 27,5% af heildarsölunni, miðað við 20,7 % árið 2018 og 15,2 % árið 2017. 41,5 %

Meira …