196 posts by njall

Renault Clio hefur verið við lýði í 30 ár og nú er kominn nýr Clio eina ferðina enn. Við fyrstu sýn virðist hann ekki mikið breyttur og er það kannski ekki skrýtið. Renault Clio er mest seldi bíllinn í Evrópu

Meira …

Búið er að tilkynna hvaða þrír bílar eru komnir í úrslit í valinu á Heimsbíl ársins 2020. Forvalið stóð á milli 29 bíla en bílarnir þrír í úrlsitum eru Kia Telluride, Mazda CX-30 og Mazda 3. Einnig er búið að

Meira …

Í síðustu viku rúllaði síðasti Chevrolet Impala bíllinn af færibandi verksmiðju General Motors í Hamtramck í Michican-ríki. Breyta á verksmiðjunni fyrir samsetningu raf bíla og því þótti bílablaðamanni Fréttablaðsins við hæfi að minnast bílsins með fáeinum orðum. Impala-nafnið kom til

Meira …

Polestar er nýtt, sænskt merki sem er í eigu Geely-bílarisans og er nokkurs konar systurmerki Volvo. Polestar áætlaði að sýna nýjan tilraunbíl í Genf sem fengið hefur nafnið Precept en þarf nú að endurskoða hvenær og hvar bíllinn verður fyrst

Meira …

Tilkynnt hefur verið að hætt hefur verið við fyrstu tvær keppnirnar í MotoGP vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Fyrsta keppnin sem fara átti fram í Qatar um næstu helgi var aflýst vegna þess að sex keppendur eru ítalir og mörg lið í

Meira …

Volkswagen í Þýskalandi hefur samþykkt að greiða 115 milljarða króna til eigenda bíla sem lentu í dísilsvindli VW. Neytendasamtökin í Þýskalandi höfðuðu málsókn fyrir hönd bíleigenda en sátt náðist í málinu áður en að málið fór fyrir rétt. Gert er

Meira …

Tilkynnt var í dag hvaða bíll fengi titilinn Bíll ársins í Evrópu en sá sem bar sigur úr býtum í ár er nýr Peugeot 208. Tilkynnt var um sigurverarann á svæði Palexpo bílasýningarinnar í Genf gegnum streymisveituna Youtube, en aðeins

Meira …

Hætt hefur verið við bílasýninguna í Genf eftir að svissnesk yfirvöld bönnuðu samkomur þar sem fleiri en 1.000 manns koma saman. Það var Maurice Turrettini, stjórnarformaður sýningarinnar sem tilkynnti um þetta í dag um leið og hann sagði að aðstæður

Meira …

Harley-Davidson hefur kynnt nýtt Softail mótorhjól sem einfaldlega ber nafnið Standard. Hjólið er það ódýrasta sem Harley-Davidson býður uppá í Big-Twin deildinni og er svar merkisins við hjólum eins og Triumph Bobber. Til að undirstrika einfaldleikann er hjólið með sólósæti

Meira …

Volkswagen merkið ætlar að koma með nýjan sportbíl á markað á næstu árum sem líklegast fær nafnið ID.R en hann mun vera flaggskip í flóru rafdrifssportara frá merkinu. ID.R mun verða í bæði Coupé og blæjuútgáfu að sögn heimildarmanna innan

Meira …