278 posts by njall

Hókus pókus, ég breyti þér í jeppling, gætu hönnuðir Citroen hafa sagt. Búið er að frumsýna nýjan og endurhannaðan Citroen C4 í öllum sínum útgáfum. Verða bæði dísil-o g bensínvélar í boði ásamt rafútgáfu sem fær nafnið e-C4. Þar sem

Meira …

Njósnarar Auto Express tímaritsins náðu nýlega að festa á filmu væntanlegan VW Golf R án nokkurs dulbúnaðar. Myndirnar sýna nokkrar breytingar frá hefðbundnum Golf Mk8 þó þær séu ekki eins afgerandi og búast mátti við. Framstuðari er endurhannaður og bíllinn

Meira …

Suzuki er að fá nýjan bíl á markað sem kallast A-Cross og er afrakstur samstarf merksins við Toyota. Bíllinn sem um ræðir er nokkurs konar klón af hinum vinsæla Toyota RAV4 tengiltvinnbílnum sem væntanlegur er í lok ársins. Að sögn

Meira …

MG bílamerkið er nýkomið til landsins og fyrsti bíllinn í merkinu hefur verið kynntur á Sævarhöfðanum. Samtímis berast fréttir af því erlendis frá að MG sé á leiðinni með rafdrifinn sportbíl á markað í Evrópu árið 2021. Útlínumyndir af bílnum

Meira …

Porsche hefur frumsýnt grunnútgáfu af Taycan rafmagnsbílnum fyrir Kínamarkað en sú útgáfa verður aðeins með afturhjóladrifi. Sá bíll verður þó enginn kettlingur með 469 hestafla rafmótor sem kemur honum í hundraðið á 5,4 sekúndum. Hægt verður að velja tvær gerðir

Meira …

Önnur kynslóð Opel Mokka er nú kominn fyrir sjónir almennings og með miklum útlitsbreytingum. Stærstu fréttirnar eru þó þær að hann verður einnig fáanlegur sem 100% rafbíll um leið og hann kemur í sýningarsali. Ný kynslóð Opel Mokka er kominn

Meira …

Von er á fyrsta rafjeppling BMW á göturnar í lok árs og prófanir á bílnum virðast ganga vel. BMW sendi frá sér myndir af forframleiðslubílum að koma af færibandinu á dögunum og eru bílarnir í lítils háttar felubúningi. Einnig staðfesti

Meira …

Hver man ekki eftir lokaatriðinu í Back to hte Future, þar sem að Marty vaknar og hefur eignast draumabílinn, Toyota SR5 Extra Cab pallbíl. Það er dáldið þannig sem manni líður eftir að hafa prófað Ford Ranger Raptor, manni finnst

Meira …

Litli rafbíllinn frá Volkswagen er nú kominn með helmingi stærri rafhlöðu og drægi sem bætir 100 km við. Það gerir hann næstum samkeppnishæfan við bíla eins og Renault Zoe, en bara næstum því, þar sem Zoe kemst mun lengra á

Meira …

Lexus mun frumsýna nýja kynslóð IS bílsins í næstu viku en í þessari viku sýna þeir okkur baksvip hans, eða allavega afturljósin. Þótt myndin sýni í sjálfu sér ekki mikið er ljóst að öfgafullar línur fyrri kynslóðar hafa verið tónaðar

Meira …