250 posts by njall

Síðan að Highlander var kynntur árið 2000 hefur hann aðeins verið í boði í Norður-Ameríku, Japan og Ástralíu. Fjórða kynslóð hans verður kynnt á næsta ári og samkvæmt bílatímaritinu AutoExpress verður hann boðinn í Evrópu og þar með talið Bretlandi.

Meira …

Tælenski bílaljósmyndarinn Passakorn Leelawat náði á dögunum þessari mynd af Toyota Corolla Cross í dulargervi í umferðinni í Bangkok. Hér virðist vera um ffrumgerð bílsins að ræða en erfitt er að gera sér grein fyrir því vegna sjónarhornsins og dulargervisins.

Meira …

Ameríski rafbílaframleiðandinn Bollinger hefur hingað til þróað og smíðað rafpallbíla en í vikunni kynnti hann fyrsta rafdrifna millistærðartrukkinn. Bíllinn er millistig stórs pallbíls og vörubíls og er breytanlegur fyrir margar gerðir atvinnutækja. Getur hann skipt út afturhluta fyrir pall, yfirbyggingu,

Meira …

Það styttist í að nýr Jagúar XJ fari í framleiðslu en hann verður 100% rafdrifinn. Búist er við að hann verði frumsýndur í lok ársins og mun hann þá keppa við Mercedes-Benz EQS til að mynda. Bíllinn verður byggður á

Meira …

Næsti rafbíll Nissan fyrir Evrópumarkað er Nissan Ariya og nýlega komu þessar einkaleyfismyndir af honum fram á sjónarsviðið. Eins og sjá má líkist hann mikið tilraunabílnum sem sýndur var á bílasýningunni í Tokyo í fyrra. Það er aðallega neðsti hluti

Meira …

Fimmta kynslóð nýs Range Rover er væntanleg á markað undir lok næsta árs en nýlega náðust myndir af honum við vetrarprófanir. Mun hann verða prófaður í heitu loftslagi á næstu vikum og hefur Land Rover sagt að þrátt fyrir kórónafaraldurinn

Meira …

Renault áætlar að koma með nýjan rafjeppling á markað innan 18 mánaða en hann verður byggður á grunni Morphoz tilraunabílsins. Sá bíll var reyndar mjög hátæknivæddur og eflaust mun ekki allt sem sást í þeim bíl koma í þessum nýja

Meira …

Einn mikilvægast bíll Ford vestanhafs er Ford F-150 pallbíllinn en næsta kynslóð hans verður frumsýnd bráðlega. Framleiðsluáætlunum mun þó seinka um tvo mánuði eða svo vegna COVID-19 faraldursins en hægt verður að panta bíla í byrjun júní. Ford ásamt samkeppnisaðilum

Meira …

BMW iNEXT er væntanlegur á markað á næsta ári og nýlega náðust þessar nýju njósnamyndir af honum við vetrarprófanir í norðurhluta Svíþjóðar. Bíllinn var frumsýndur í tilraunaútgáfu á bílasýningunni í Los Angeles árið 2018 en hann er aðeins stærri en

Meira …

Land Rover kynnti í gær tvo mikilvæga bíla sem beðið hefur verið eftir, en það eru Discovery Sport og Range Rover Evoque í tengiltvinnútgáfum. Bílarnir eru ekki aðeins mikilvægir fyrir kaupendur heldur einnig merkið sjálfs sem á engan 100% rafbíl

Meira …