Fréttir

Svo virðist sem að starfsmenn Skoda í Þýskalandi hafi sýnt útlit nýrrar Octavíu fyrir mistök, en mynd af bílnum birtist í skamma stund á vefsíðu sem sýnir samsetningu bílsins. Myndin var tekin niður jafnharðan en þá höfðu margar bílafréttaveitur náð

Meira …

Í gær var tilkynnt um val á Bíl ársins 2020 á Íslandi í húsakynnum Blaðamannafélagsins. Þar kom, sá og sigraði Jaguar I-Pace líkt og svo víða annars staðar. Sigurinn var þó naumari en oft áður en aðeins munaði 26 stigum

Meira …

Chevrolet hefur látið tjaldið falla af nýrri Corvettu, þeirri fyrstu með fellanlegu þaki sem komið hefur fram. Þakið er í tveimur hlutum og það eru sex rafmótorar sem sjá um að fella það niður, en þakið sest niður í hólf

Meira …

Banda­lag ís­lenskra bíla­blaða­manna hefur skilað af sér for­vali fyrir Bíl ársins árið 2020. Á­tján bílar eru valdir til úr­slita í sex flokkum og eru þrír bílar í hverjum flokki. Bílarnir verða nú bornir saman og prófaðir af bíla­blaða­mönnum en til­kynnt

Meira …

Mitsubishi Motors mun frumsýna nýjan tilraunabíl á Tokyo Motor Show í lok þessa mánaðar en bíllinn verður fjórhjóladrifinn tengiltvinnbíll. Bíllinn er með jepplingslagi og kallast Mi-Tech en hann er óvenjulegur að því leyti að hann er búinn bensínvél með forþjöppu

Meira …

Dómstóll í Prag úrskurðaði í máli tékkneskra VW eigenda gegn Volkswagen Group á dögunum bílarisanum í hag. Undirdómstóll hafði dæmt VW Group til að greiða þeim meira en 500 milljónir tékkneskra króna í bætur en dómstóllinn í Prag sendi málið

Meira …

Hinn nýi Tesla Model 3 er nýkominn til landsins, og nýtt umboð Tesla á Íslandi búið að fá sinn fyrsta prufubíl í hús. Þegar hafa tugir pantað slíka bíla og er biðin eftir þeim að styttast, en langflestir hafa pantað 

Meira …

Í dag hófust réttarhöld í Þýskalandi gegn bílarisanum Volkswagen vegna hneykslisins sem kallað hefur verið Dieselgate. Það sækja eigendur bíla frá framleiðandnanum um bætur í hópmálsókn gegn fyrirtækinu. Útkoma réttarhaldanna mun hafa áhrif á systurmerki VW eins og Audi, Porsche,

Meira …

Þótt að framleiðsla rafbíla í dag sé aðeins örsmá prósenta þess sem framleitt er á heimsvísu er þess stutt að bíða að hlutföllin fari að snúast við, rafbílnum í hag. Daimler Group framleiðir bæði Mercedes-Benz og Smart bíla og þróunardeild

Meira …

Jessi Combs lést þann 27 ágúst síðastliðinn við að reyna við heimsmet í hraðakstri. Fjölskylda hennar hefur nú lagt tilraun hennar fyrir heimsmetabók Guinness til að samþykkja hana sem nýtt heimsmet. Jessi náði tveimur ferðum áður en hún lést, sú

Meira …