Fréttir

Fyrirtækið sem rekur bílasýninguna í Genf á hverju ári hefur tilkynnt að ekkert verði af sýningunni á næsta ári vegna áhrifa kórónavírusins. Sýningunni í ár var frestað ásamt mörgum öðrum sýningum og hefur heimsfaraldurinn sett framtíð bílasýninga í mikla hættu.

Meira …

Um leið og við fáum nýjan Defender á göturanr berast fréttir af því að Íslandsvinurinn Sir Jim Radcliffe sé búinn að frumsýna Ineos Grenadier, jeppann sem byggður er á gamla Defender jeppanum. Komin eru þrjú ár síðan að Radcliffe ákvað

Meira …

Hókus pókus, ég breyti þér í jeppling, gætu hönnuðir Citroen hafa sagt. Búið er að frumsýna nýjan og endurhannaðan Citroen C4 í öllum sínum útgáfum. Verða bæði dísil-o g bensínvélar í boði ásamt rafútgáfu sem fær nafnið e-C4. Þar sem

Meira …

Njósnarar Auto Express tímaritsins náðu nýlega að festa á filmu væntanlegan VW Golf R án nokkurs dulbúnaðar. Myndirnar sýna nokkrar breytingar frá hefðbundnum Golf Mk8 þó þær séu ekki eins afgerandi og búast mátti við. Framstuðari er endurhannaður og bíllinn

Meira …

Suzuki er að fá nýjan bíl á markað sem kallast A-Cross og er afrakstur samstarf merksins við Toyota. Bíllinn sem um ræðir er nokkurs konar klón af hinum vinsæla Toyota RAV4 tengiltvinnbílnum sem væntanlegur er í lok ársins. Að sögn

Meira …

MG bílamerkið er nýkomið til landsins og fyrsti bíllinn í merkinu hefur verið kynntur á Sævarhöfðanum. Samtímis berast fréttir af því erlendis frá að MG sé á leiðinni með rafdrifinn sportbíl á markað í Evrópu árið 2021. Útlínumyndir af bílnum

Meira …

Porsche hefur frumsýnt grunnútgáfu af Taycan rafmagnsbílnum fyrir Kínamarkað en sú útgáfa verður aðeins með afturhjóladrifi. Sá bíll verður þó enginn kettlingur með 469 hestafla rafmótor sem kemur honum í hundraðið á 5,4 sekúndum. Hægt verður að velja tvær gerðir

Meira …

Önnur kynslóð Opel Mokka er nú kominn fyrir sjónir almennings og með miklum útlitsbreytingum. Stærstu fréttirnar eru þó þær að hann verður einnig fáanlegur sem 100% rafbíll um leið og hann kemur í sýningarsali. Ný kynslóð Opel Mokka er kominn

Meira …

Von er á fyrsta rafjeppling BMW á göturnar í lok árs og prófanir á bílnum virðast ganga vel. BMW sendi frá sér myndir af forframleiðslubílum að koma af færibandinu á dögunum og eru bílarnir í lítils háttar felubúningi. Einnig staðfesti

Meira …

Lexus mun frumsýna nýja kynslóð IS bílsins í næstu viku en í þessari viku sýna þeir okkur baksvip hans, eða allavega afturljósin. Þótt myndin sýni í sjálfu sér ekki mikið er ljóst að öfgafullar línur fyrri kynslóðar hafa verið tónaðar

Meira …