Fréttir

Volkswagen í Þýskalandi er í vondum málum þessa dagana í Þýskalandi því ofan á vandræði vegna kórónafaraldursins, tapaði fyrirtækið mikilvægu dómsmáli. Þarf Volkswagen að endurgreiða einkaaðila sem höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna dísilsvindlsins andvirði bílsins, þegar búið er að draga

Meira …

Þeir sem sérhæfa sig í að taka njósnamyndir af bílum framtíðarinnar telja sig hafa náð á mynd næstu kynslóð Mercedes-Benz GLC. Þessar myndir teknar með miklum aðdrætti sýna bílinn við prófanir í Þýskalandi. Nokkur ár eru í að við munum

Meira …

Von er á andlistlyftingu á Hyunda Santa Fe í sumar og Hyundai hefur látið frá sér þessa skuggamynd sem sýnir framenda bílsins vel. Búið er að endurhann framendann mikið eins og sjá má með stærra grilli og nýjum T-laga dagljósum.

Meira …

Ný S-lína er væntanleg frá Mercedes-Benz árið 2021 en nýjar njósnamyndir sem birtust á Instagram nýlega hafa sýnt bílinn í allri sinni dýrð. Samkvæmt þeim er bíllinn ekki mikið breyttur utandyra en þeim mun meira í innanrými. Það var ljósmyndafyrirtækið

Meira …

Nissan hefur kynnt bíl sem fagnar 50 ára afmæli GT-R sportbílsins og heitir hann einfaldlega GT-R50 Italdesign. Bíllinn er framleiðslubíll og verður framleiddur í 50 eintökum og mun kosta 155 milljónir króna. Fyrstu bílarnir verða afhentir snemma á næsta ári.

Meira …

Sérstök deild innan Land Rover er að þróa og prófa V8 útgáfu af Defender sem koma mun á markað seint á næsta ári. Nást hafa njósnamyndir af bílnum, meðal annars ásamt Mercedes-Benz AMG G63 sem er jeppinn sem hann myndi

Meira …

Síðan að Highlander var kynntur árið 2000 hefur hann aðeins verið í boði í Norður-Ameríku, Japan og Ástralíu. Fjórða kynslóð hans verður kynnt á næsta ári og verður kynntur fyrir Evrópumarkað, og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins þá einnig á Íslandi. Fjórða

Meira …

Hyundai er á leiðinni með rafdrifinn jeppling byggðan á 45 tilraunabílnum sem sýndur var á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Bíllinn er nánast tilbúinn fyrir framleiðslu og nýlega náðust njósnamyndir af honum í dulargervi við prófanir á Nurburgring. Þessi nýi

Meira …

Síðan að Highlander var kynntur árið 2000 hefur hann aðeins verið í boði í Norður-Ameríku, Japan og Ástralíu. Fjórða kynslóð hans verður kynnt á næsta ári og samkvæmt bílatímaritinu AutoExpress verður hann boðinn í Evrópu og þar með talið Bretlandi.

Meira …

Tælenski bílaljósmyndarinn Passakorn Leelawat náði á dögunum þessari mynd af Toyota Corolla Cross í dulargervi í umferðinni í Bangkok. Hér virðist vera um ffrumgerð bílsins að ræða en erfitt er að gera sér grein fyrir því vegna sjónarhornsins og dulargervisins.

Meira …