Fréttir

Eftir nýlegar njósnamyndir af Kia Sorento í dulargervi komu í ljós á dögunum náðust myndir af bílnum í gær á meðan að töku auglýsingamyndbands stóð. Þar er bíllinn algerlega án nokkurs felubúnaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Kia

Meira …

Meðal þess sem að VW Group sýnir á bílasýningunni í Genf eru kraftmeiri útgáfur hinna nýju VW Golf og Skoda Octavia. Hjá Skoda er von á fjórðu kynslóð Octavia og mun vRS módelið fá heiðusrsess á sýningunni. Þar verður hann

Meira …

Bílaframleiðendur hafa þurft að bregðast við á margan hátt vegna kórónavírussins. Honda og Nissan hafa meðal annars þurft að flytja starfsfólk frá Kína og forstjóri Tesla, Elon Musk, lét hafa það eftir sér að tafir yrðu á framleiðslu Model 3

Meira …

43 konur hafa tekið þátt í fyrsta mótorhjólanámskeiðinu í Riyadh sem skipulagt er af mótorhjólakennara frá Úkraínu. Konur í Sádi-Arabíu flykkjast nú á göturnar eftir að hafa loksins fengið leyfi til að keyra þar í landi. Þær eru orðnar algeng

Meira …

Nýr Mercedes-Benz EQS er 100% rafdrifinn lúxusbíll sem vænta má frá framleiðandanum á næsta ári. Þessar nýju myndir frá Mercedes sýna framleiðslumódel EQS í dulargervi ásamt Vision EQS tilraunabílnum sem hann byggir á. Samt má greinilega sjá muninn á bílunum

Meira …

Mercedes er að íhuga að draga sig út úr Formúlu 1 segir orðrómurinn og það gæti gerst strax á þessu ári. Sömu heimildarmenn segja að það gæti leitt til þess að liðið fengi nýtt nafn, sem yrði Aston Martin og

Meira …

Toyota hefur um árabil auglýst tvinnbíla sína sem sjálfhlaðandi og að þeir keyri allt að 50% tímans á rafmagni. Nú hefur Neytendastofan í Noregi bannað auglýsingaherferð þess efnis og dæmt hana ósanna. Toyota hefur lengi dregið lappirnar þegar kemur að

Meira …

Alveg síðan að Ford tilkynnti á Bílasýningunni í Detroit árið 2017 að Bronco nafnið yrði notað aftur á jeppa hafa bílaáhugamenn beðið spenntir eftir hvers er að vænta. Ford hefur gengið vel að halda útliti jeppans leyndu og aðeins látið

Meira …

Nissan bílaframleiðandinn er í samstarfi við íslenska breytingafyrirtækið Arctic Trucks um verklegar útgáfur Nissan Navara og á dögunum var kynnt ný og uppfærð útgáfa af AT32 pallbílnum fyrir Evrópumarkað. Nafnið AT32 kemur frá nafni Arctic Trucks annars vegar og stærð

Meira …

Síðasta fórnarlamb strangari mengunarreglna í Evrópu er smájeppinn Suzuki Jimny. Hann hefur verið vinsæll á Íslandi um árabil og árið 2019 kom ný kynslóð sem selst hefur vel hérlendis og var meðal annars í úrslitum í jeppaflokki fyrir valið á

Meira …