Næsti bíll sem búast má við frá Volo er ný 40-lína sem einnig verður rafdrifin. Hætt var við framleiðslu eldri kynslóðar V40 í fyrra en hann byggði á eldri undirvagni sem upphaflega kom frá Ford. Nýr V40 mun hins vegar

Það er aðeins tæplega hálft ár síðan að Polestar frumsýndi tölvugerða útgáfu Precept tilraunabílsins. Nú hefur framleiðandinn svo ákveðið að bíllinn fari í framleiðslu og mun hann keppa við bíla eins og Porsche Taycan, Lucid Air og Tesla Model S.

Kia hefur staðfest að von sé á sjö rafbílum frá merkinu fram til 2027 sem hluti af Plan S rafbílastefnu merkisins. Að sögn Kia gerir merkið ráð fyrir að 25% Kia bíla verðir rafdrifnir árið 2029. Ásmat því að staðfesta

Skoda ætlar að flýta komu fjórðu kynslóðar Fabia sem áætlað er að komi í sölu á fyrri helmingi næsta árs. Fyrstu myndir af bílnum við prófanir náðust á dögunum en þær sýna ekki nýtt útlit en gefa samt ákveðnar vísbendingar.

Buick ætlar að endurvekja Electra nafnið enda áætlar merkið að setja nokkra rafbíla á markað á næstunni. Electra nafnið var notað árunum 1959-1990 en að þessu sinni verður það notað á rafdrifinn tilraunabíl sem nýlega var frumsýndur. Bíllinn var hannaður

Honda hefur látið frá sér myndir af fyrsta rafdrifna jeppling sínum sem frumsýndur verður í tilraunaútgáfu á Bílasýningunni í Beijing eftir nokkra daga. Honda hefur þegar sagt að Honda e smábílnum yrði fylgt eftir með jeppling sem virðist vera raunin.

BMW hefur frumsýnt sjöttu kynslóð hins vinsæla M3 sportbíls og sitt sýnist hverjum um framenda bílsins. Þar er komið svokallað nasagrill í yfirstærð en mestu breytingarar eru samt undir niðri. Komin er ný línusexa og fjórhjóladrif en vélin er þriggja

Suzuki hefur kynnt til sögunnar annan bíl sinn sem er afsprengi samstarf framleiðandans við Toyota. Bíllinn heitir Swace og er byggður að miklu leyti á Toyota Corolla Touring Sports. Bílnum svipar líka mjög til Corolla bílsins þótt að átt hafi

Honda mun nota bílasýninguna í Bejing í lok mánaðarins til að kynna nýjan rafbíl merkisins. Bíllinn er ætlaður á markað í Asíu og er á tilraunastigi en líklegt þykir að hann sé a leið í framleiðslu þar sem aðeins er