Fréttir

Suzuki er að fá nýjan bíl á markað sem kallast A-Cross og er afrakstur samstarf merksins við Toyota. Bíllinn sem um ræðir er nokkurs konar klón af hinum vinsæla Toyota RAV4 tengiltvinnbílnum sem væntanlegur er í lok ársins. Að sögn

Meira …

MG bílamerkið er nýkomið til landsins og fyrsti bíllinn í merkinu hefur verið kynntur á Sævarhöfðanum. Samtímis berast fréttir af því erlendis frá að MG sé á leiðinni með rafdrifinn sportbíl á markað í Evrópu árið 2021. Útlínumyndir af bílnum

Meira …

Porsche hefur frumsýnt grunnútgáfu af Taycan rafmagnsbílnum fyrir Kínamarkað en sú útgáfa verður aðeins með afturhjóladrifi. Sá bíll verður þó enginn kettlingur með 469 hestafla rafmótor sem kemur honum í hundraðið á 5,4 sekúndum. Hægt verður að velja tvær gerðir

Meira …

Önnur kynslóð Opel Mokka er nú kominn fyrir sjónir almennings og með miklum útlitsbreytingum. Stærstu fréttirnar eru þó þær að hann verður einnig fáanlegur sem 100% rafbíll um leið og hann kemur í sýningarsali. Ný kynslóð Opel Mokka er kominn

Meira …

Von er á fyrsta rafjeppling BMW á göturnar í lok árs og prófanir á bílnum virðast ganga vel. BMW sendi frá sér myndir af forframleiðslubílum að koma af færibandinu á dögunum og eru bílarnir í lítils háttar felubúningi. Einnig staðfesti

Meira …

Lexus mun frumsýna nýja kynslóð IS bílsins í næstu viku en í þessari viku sýna þeir okkur baksvip hans, eða allavega afturljósin. Þótt myndin sýni í sjálfu sér ekki mikið er ljóst að öfgafullar línur fyrri kynslóðar hafa verið tónaðar

Meira …

Honda hefur kynnt nýja gerð Jazz sem kallast Crosstar og líklega fylgja fleiri slíkar gerðir í kjölfarið. Þótt ekki sé um eiginlegan jeppling að ræða er bíllinn hugsaður sem keppinautur við Fiesta Active til að mynda og þess vegna gæti

Meira …

Þótt nýrrar kynslóðar 5-línu sé ekki að vænta alveg strax, eða ekki fyrr en 2024 hið fyrsta er uppi orðrómur um að bíllinn verðir róttækur svo ekki sé meira sagt. Talað er um að hann verði 1.005 hestafla 100% rafbíll

Meira …

Hyundai hefur birt myndir af andlitslyftingu Santa Fe sem fengið hefur talsverða útlitsbreytingu, ´samt nýrri innréttingu og vélbúnaði. Bíllinn fer í sölu með haustinu og líklega koma fyrstu bílarnir hingað um áramót. Bíllinn er byggður á nýjum undirvagni sem er

Meira …

BMW hefur frumsýnt nýja kynslóð 4-línunnar með róttækri breytingu á bílnum eins og risastóru grilli og endurhönnuðum ljósum. Bíllinn keppir við sportlega fjölskyldubíla eins og Mercedes-Benz C-línu Coupé og Audi A5, en með nýja bílnum er verið að aðgreina hann

Meira …