Fréttir

Polestar er nýtt, sænskt merki sem er í eigu Geely-bílarisans og er nokkurs konar systurmerki Volvo. Polestar áætlaði að sýna nýjan tilraunbíl í Genf sem fengið hefur nafnið Precept en þarf nú að endurskoða hvenær og hvar bíllinn verður fyrst

Meira …

Tilkynnt hefur verið að hætt hefur verið við fyrstu tvær keppnirnar í MotoGP vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Fyrsta keppnin sem fara átti fram í Qatar um næstu helgi var aflýst vegna þess að sex keppendur eru ítalir og mörg lið í

Meira …

Volkswagen í Þýskalandi hefur samþykkt að greiða 115 milljarða króna til eigenda bíla sem lentu í dísilsvindli VW. Neytendasamtökin í Þýskalandi höfðuðu málsókn fyrir hönd bíleigenda en sátt náðist í málinu áður en að málið fór fyrir rétt. Gert er

Meira …

Tilkynnt var í dag hvaða bíll fengi titilinn Bíll ársins í Evrópu en sá sem bar sigur úr býtum í ár er nýr Peugeot 208. Tilkynnt var um sigurverarann á svæði Palexpo bílasýningarinnar í Genf gegnum streymisveituna Youtube, en aðeins

Meira …

Hætt hefur verið við bílasýninguna í Genf eftir að svissnesk yfirvöld bönnuðu samkomur þar sem fleiri en 1.000 manns koma saman. Það var Maurice Turrettini, stjórnarformaður sýningarinnar sem tilkynnti um þetta í dag um leið og hann sagði að aðstæður

Meira …

Harley-Davidson hefur kynnt nýtt Softail mótorhjól sem einfaldlega ber nafnið Standard. Hjólið er það ódýrasta sem Harley-Davidson býður uppá í Big-Twin deildinni og er svar merkisins við hjólum eins og Triumph Bobber. Til að undirstrika einfaldleikann er hjólið með sólósæti

Meira …

Volkswagen merkið ætlar að koma með nýjan sportbíl á markað á næstu árum sem líklegast fær nafnið ID.R en hann mun vera flaggskip í flóru rafdrifssportara frá merkinu. ID.R mun verða í bæði Coupé og blæjuútgáfu að sögn heimildarmanna innan

Meira …

Með nýrri hugbúnaðaruppfærlu hjá Tesla sem kallast 2020.4.1 er tekið á vandamáli sem er mikið í umræðunni hérlendis. Allir Tesla bílar sem fengið hafa uppfærsluna munu núna vera með afturljósin virk þótt bíllinn sé á Auto stillingu og með dagljósin

Meira …

Peugeot 508 Sport Engineered verður kynntur seinna á árinu í kraftmeiri tengiltvinnútgáfu segir í fréttatilkynningu frá Peugeot. Ásamt tilkynningunni sýndi Peugeot fyrstu myndirnar af bílnum sem ætlað er að keppa við BMW 330e og Volkswagen Passat GTE. Peugeot 508 Sport

Meira …

Peugeot er tilbúið að setja Landtrek pallbílinn á markað í lok þessa árs, en ekki í Evrópu. Pallbílnum er ætlað að gera góða hluti á öðrum markaðssvæðum, eins og Mið- og Suður-Ameríku og Afríku. Renault og Mercedes-Benz reyndu fyrir sér

Meira …