Fréttir

Dómarar í vali á Heimsbíl ársins hafa tilkynnt þá bíla sem verða í valinu að þessu sinni. Valinn er Heimsbíll ársins af bílum sem seldir eru bæði í Evrópu og Ameríku, en í fyrra var það Kia Telluride sem vann

Meira …

Toyota hefur gert nokkrar breytingar á Land Cruiser jeppanum og eru þær helstar að komin er aflmeiri 2,8 lítra dísilvél. Einnig hefur hann fengið létta andlitslyftingu og meiri búnað. Vélin er af sömu stærð og áður en hún var 174

Meira …

Nýi ID.4 jepplingurinn er kominn í framleiðslu hjá Volkswagen í verksmiðju framleiðandans í Zwickau. Bíllinn verður frumsýndur í september og VW lét frá sér tölveugerðar teikningar í vikunni af ytra útliti bílsins. VW ID.4 er annar bíllinn sem Volkswagen byggir

Meira …

Daimler hefur frumsýnt sjöundu kynslóð flaggskips síns S-línu á netinu. Að sögn Mercedes er næyja S-lína einfaldlega „Besti bíll í heimi“ hvorki meira né minna. Bíllinn fer í sölu í desember á þessu ári í Evrópu. S-línan er fyrsti bíll

Meira …

Skoda hefur nú frumsýnt rafbíl sinn Enyaq en hann er systurbíll hins væntanlega ID.4 frá Volkswagen. Bíllinn er væntanlegur á markað snemma á næsta ári og má búast við að hann komi hingað á vori komanda. Enyaq er 4.648 mm 

Meira …

Búið er að frumsýna nýja andlitslyftingu á Hyundai Kona jepplingnum. Grillið og endurhannaður stuðari eru aðalbreytingarnar ásamt þynnri dagljósum og nýjum aðalljósum. Aðeins er búið að endurhanna miðjustokkinn að innan en þar er kominn nýr 10,25 tommu upplýsingaskjár. Bensínvélin er

Meira …

Mercedes-Benz hefur látið frá sér meiri upplýsingar um væntanlega kynslóð S-línunnar og er greinilegt að hönnuðir merksins fengu að fara nokkrar ferðir í nammibúðina.Meðal þess sem við munum sjá í bílnum er nýjasta útgáfa E-Active Body Control kerfisins sem er

Meira …

BMW bílaframleiðandinn hefur tilkynnt að ný, rafdrifin útgáfa X1 sé á leiðinni. Bíllinn fær nafnið iX1 og verður líklega hluti af næstu kynslóð X1 línunnar, þar sem stutt er síðan hann fékk andlitslyftingu. Mun bílinn koma á markað fyrir 2023

Meira …

Náðst hefur á mynd dulbúin útgáfa næsta rafbíls Kia sem akallast einfaldlega CV og er væntanlegt flaggskip merksins. Er bílnum ætlað að sýna næstu kynslóð raftækni Kia, meðal annars nýja hleðslutækni ásamt nýjum undirvagni sem er sérhannaður fyrir rafbíla. Kia

Meira …

GMC hefur í nýju myndbandi sýnt bestu mynd hingað til af nýjum Hummer rafjeppa og einnig tilgreint að hann verði frumsýndur í haust. Einnig kemur fram að framleiðsla hefjist haustið 2021 og að væntanlegir kaupendur geti farið að forpanta bílinn.

Meira …

best tape in hair extensions