Reynsluakstur

Þá er hann loksins kominn eftir talsvert langa bið er markaðist að töfum vegna kórónavírussins. VW Golf er nú kominn á sína áttundu kynslóð en hann hefur verið við lýði síðan 1974, hvorki meira né minna. Síðasta kynslóð kom árið

Meira …

Samkeppni rafbíla er að byrja fyrir alvöru og samkeppnin hérlendis verður eftir sem áður í flokki jepplinga eða bíla með þess háttar byggingarlagi. Nýjasta viðbótin í þeim flokki er Peugeot e-2008 sem er sportlegur bíll með góðri veghæð og framúrstefnuleg

Meira …

Svona til að byrja með er gott að útskýra aðeins hvað nafnið MG ZS EV stendur fyrir. MG er merki framleiðanda sem var betur þekktur fyrir framleiðslu sportbíla á sjöunda áratugnum. Merkið er nú í eigu kínversku samsteypunnar SAIC sem

Meira …

Jepplingsheilkennið ætlar að festast við marga bíla um þessar mundir og sá síðasti til að falla undir þá skilgreiningu er ný útgáfa Jazz sem kallast Crosstar. Reyndar eru það helgispjöll að setja nafn með orðinujeppi við bíl sem þennan enda

Meira …

Þá er hann kominn, bíllinn sem beðið hefur verið eftir. Land Rover Defender er bíll sem á mikla sögu á Íslandi, svo mikla að það mætti nánast segja að Ísland sé hans annað heimaland. Þess vegna er ný kynslóð Defender

Meira …

Þeim fer ört fækkandi bílunum í minnsta flokki smábíla og er það ekki síst hertum mengunarreglum í Evrópu um að kenna. Hljómar öfugsnúið en þetta er staðreynd engu síður því að framleiðendum finnst ekki lengur borga sig að þróa bíla

Meira …

Hver man ekki eftir lokaatriðinu í Back to hte Future, þar sem að Marty vaknar og hefur eignast draumabílinn, Toyota SR5 Extra Cab pallbíl. Það er dáldið þannig sem manni líður eftir að hafa prófað Ford Ranger Raptor, manni finnst

Meira …

Litli rafbíllinn frá Volkswagen er nú kominn með helmingi stærri rafhlöðu og drægi sem bætir 100 km við. Það gerir hann næstum samkeppnishæfan við bíla eins og Renault Zoe, en bara næstum því, þar sem Zoe kemst mun lengra á

Meira …

Kia Stinger kom á sjónarsviðið árið 2018 á Delphi Auto Expo bílasýningunni og kom til landsins sama ár. Keppti tveggja lítra útgáfa hans til úrslita í flokki stærri fjölskyldubíla í vali á bíl ársins 2019. Okkur bauðst hins vegar GT

Meira …

Tengiltvinnbílar flæða nú inn á íslenska bílamarkaðinn og það er ekki skrýtið þegar strangar mengunarreglur Evrópusambandsins eru hafðar í huga. Nýjasti meðlimurinn í hópi tengiltvinnbíla er Volvo XC40 Recharge PHEV sem kemur með 81 hestafla rafmótor og 10,7 kWh rafhlöðu

Meira …