Reynsluakstur

Kia Stinger kom á sjónarsviðið árið 2018 á Delphi Auto Expo bílasýningunni og kom til landsins sama ár. Keppti tveggja lítra útgáfa hans til úrslita í flokki stærri fjölskyldubíla í vali á bíl ársins 2019. Okkur bauðst hins vegar GT

Meira …

Tengiltvinnbílar flæða nú inn á íslenska bílamarkaðinn og það er ekki skrýtið þegar strangar mengunarreglur Evrópusambandsins eru hafðar í huga. Nýjasti meðlimurinn í hópi tengiltvinnbíla er Volvo XC40 Recharge PHEV sem kemur með 81 hestafla rafmótor og 10,7 kWh rafhlöðu

Meira …

Peugeot hefur gengið vel í vali á bíl ársins í Evrópu á undanförnum árum. Peugeot 308 var valinn 2014 og Peugeot 3008 árið 2017. Það var talsverð bið að Peugeot 208 kæmist í hendur mínar, bíll ársins í Evrópu 2020.

Meira …

Óhætt er að segja að rafmagnsbylgja Skoda merkisins sé rétt handan við hornið því að tíu slíkir eru væntanlegir á næstu tveimur árum. Fyrsti bíllinn í röðinni er nýr Skoda Superb iV tengiltvinnbíll sem byggir á grunni hefðbundins Superb og

Meira …

Samkeppni á markaði stórra lúxusjeppa hefur farið vaxandi víða en nýlega setti MercedesBenz nýjan GLS á markað. Hérlendis á hann fáa keppinauta nema kannski BMW X7 og Range Rover en í Bandaríkjunum eru þeir f leiri, eins og nýr Lincoln

Meira …

Tesla Model 3 hefur mikið verið til umfjöllunar í bílapressunni að undanförnu og mest af hinu góða. Bíllinn hefur verið valinn Bíll ársins 2020 hjá Parkers og Auto Express tímaritunum, Bíll ársins 2020 í Sviss og Danmörku, Gullna Stýrið 2019,

Meira …

Renault Clio hefur verið við lýði í 30 ár og nú er kominn nýr Clio eina ferðina enn. Við fyrstu sýn virðist hann ekki mikið breyttur og er það kannski ekki skrýtið. Renault Clio er mest seldi bíllinn í Evrópu

Meira …

Segja má að Nissan Juke hafi markað fyrstu sporin í deild sportlegra smájepplinga og eitt er víst að samkeppnin hefur heldur betur harðnað. Hann var þá hannaður fyrir sölu í öllum heimshornum en nýr Nissan Juke er meira hannaður fyrir

Meira …

Einn vinsælasti pallbíll á Íslandi er án efa Mitsubishi L-200 og þótt víðar væri leitað. Mitsubishi hefur þegar selt 4,7 milljón eintök af L-200 í heiminum síðan framleiðsla hófst árið 1978. Með þeim 2400 breytingum sem átt hafa sér stað

Meira …

Land Rover Discovery Sport kom fyrst til sögunnar árið 2015 og var kynntur fyrir heimspressunni hér á Íslandi. Þar fengu blaðamenn að prófa bílinn við ýmsar aðstæður, meðal annars uppi á hálendinu. Nú tæpum fimm árum seinna er komið að

Meira …