Reynsluakstur

Að keyra Mini er góð skemmtun og nú er komin rafmagnsútgáfa sem er með enn lægri þyngdarpunkti. Því var spennandi að sjá hvort það kæmi vel út í bílnum sem við höfðum til prófunar um helgina. Kannski muna einhverjir eftir

Meira …

Það munar hressilega um nýja vél í Toyota CHR sem nú kemur með 182 hestafla, tveggja lítra vél. Einnig hefur hann fengið milda andlitslyftingu og betri búnað. Það eru þrjú ár liðin síðan að hinn eftirtektarverði Toyota CHR kom á

Meira …

Kia er nýkominn með Xceed á markað sem nokkurs konar jepplingsútgáfu Ceed. Þar bætist hann í flóru annarra jepplinga eins og Stonic og Sportage en einnig Niro og Soul. En hver er þá munurinn? Til að byrja með er Kia

Meira …

Renault Zoe er lítill bíll með nafn eins og kjölturakki en hann hefur nú verið í framleiðslu í sex ár við talsverðar vinsældir. Við síðustu áramót höfðu 133.000 eintök selst af þessum bíl á heimsvísu og 2015-16 var hann mest

Meira …

Kostir: Framsæti, tog, hljóðláturGallar: Endurspeglun, útsýni fram, fótarými í aftursæti Þótt að nýr Mercedes-Benz EQC sé ekki fyrsti rafmagnsbíll framleiðandans er hann sá fyrsti sem er hannaður frá grunni sem rafbíll, ólíkt B-línunni sem einnig er fáanleg sem bensín- eða

Meira …

Kostir: Hljóðlátur, skjábúnaður, aksturseiginleikarGallar: Stutt seta framsæta, takki fyrir hljómstyrk, Start-Stop búnaður Ný kynslóð Range Rover Evoque var kynnt fyrir blaðamönnum í vor og kom bíllinn nýlega til landsins í fyrsta skipti. Billinn.is tók þennan fallega jeppling til prófunar á

Meira …

Plúsar: Vél, fjöðrunarkerfi, sætisstaðaMínusar: Verð, farangursrými Það er ekki á hverjum degi sem okkur gefst tækifæri að prófa sportara eins og Polo GTI en þegar tækifærið bauðst fyrr í sumar var auðvitað stokkið á það. Sportarar í þessum stærðarflokki hafa

Meira …

Önnur kynslóð Mercedes-Benz G-línu var frumsýnd fyrir rétt um ári síðan á bílasýningunni í Detroit og á Íslandi 27. september síðastliðinn á Kjarvalsstöðum. Það er nokkuð sérstakt að jeppinn skuli eiga 40 ára afmæli á þessu ári og að fyrri

Meira …

Plúsar: Aksturseiginleikar, pláss í aftursætum, hönnunMínusar: Stilling á miðstöð, Hik í upptaki, opnun afturglugga Audi Q8 er bíll sem aðdáendur Audi eru búnir að bíða lengi eftir. BMW kynnti fyrsta stóra Coupe sportjeppann árið 2008, og til að blanda sér

Meira …

Jagúar I-Pace er fyrsti Evrópski rafmagnsbíllinn í lúxusflokki sem kemur á markað, hálfu ári á undan keppinautum eins og Audi e-tron og Mercedes-Benz EQC. Hann hefur hlotið einstaklega góðar viðtökur á þeim sex mánuðum sem liðnir eru síðan bíllinn kom

Meira …