Reynsluakstur

Samkeppni á markaði stórra lúxusjeppa hefur farið vaxandi víða en nýlega setti MercedesBenz nýjan GLS á markað. Hérlendis á hann fáa keppinauta nema kannski BMW X7 og Range Rover en í Bandaríkjunum eru þeir f leiri, eins og nýr Lincoln

Meira …

Tesla Model 3 hefur mikið verið til umfjöllunar í bílapressunni að undanförnu og mest af hinu góða. Bíllinn hefur verið valinn Bíll ársins 2020 hjá Parkers og Auto Express tímaritunum, Bíll ársins 2020 í Sviss og Danmörku, Gullna Stýrið 2019,

Meira …

Renault Clio hefur verið við lýði í 30 ár og nú er kominn nýr Clio eina ferðina enn. Við fyrstu sýn virðist hann ekki mikið breyttur og er það kannski ekki skrýtið. Renault Clio er mest seldi bíllinn í Evrópu

Meira …

Segja má að Nissan Juke hafi markað fyrstu sporin í deild sportlegra smájepplinga og eitt er víst að samkeppnin hefur heldur betur harðnað. Hann var þá hannaður fyrir sölu í öllum heimshornum en nýr Nissan Juke er meira hannaður fyrir

Meira …

Einn vinsælasti pallbíll á Íslandi er án efa Mitsubishi L-200 og þótt víðar væri leitað. Mitsubishi hefur þegar selt 4,7 milljón eintök af L-200 í heiminum síðan framleiðsla hófst árið 1978. Með þeim 2400 breytingum sem átt hafa sér stað

Meira …

Land Rover Discovery Sport kom fyrst til sögunnar árið 2015 og var kynntur fyrir heimspressunni hér á Íslandi. Þar fengu blaðamenn að prófa bílinn við ýmsar aðstæður, meðal annars uppi á hálendinu. Nú tæpum fimm árum seinna er komið að

Meira …

Að keyra Mini er góð skemmtun og nú er komin rafmagnsútgáfa sem er með enn lægri þyngdarpunkti. Því var spennandi að sjá hvort það kæmi vel út í bílnum sem við höfðum til prófunar um helgina. Kannski muna einhverjir eftir

Meira …

Það munar hressilega um nýja vél í Toyota CHR sem nú kemur með 182 hestafla, tveggja lítra vél. Einnig hefur hann fengið milda andlitslyftingu og betri búnað. Það eru þrjú ár liðin síðan að hinn eftirtektarverði Toyota CHR kom á

Meira …

Kia er nýkominn með Xceed á markað sem nokkurs konar jepplingsútgáfu Ceed. Þar bætist hann í flóru annarra jepplinga eins og Stonic og Sportage en einnig Niro og Soul. En hver er þá munurinn? Til að byrja með er Kia

Meira …

Renault Zoe er lítill bíll með nafn eins og kjölturakki en hann hefur nú verið í framleiðslu í sex ár við talsverðar vinsældir. Við síðustu áramót höfðu 133.000 eintök selst af þessum bíl á heimsvísu og 2015-16 var hann mest

Meira …