Reynsluakstur

Kostir: Framsæti, tog, hljóðláturGallar: Endurspeglun, útsýni fram, fótarými í aftursæti Þótt að nýr Mercedes-Benz EQC sé ekki fyrsti rafmagnsbíll framleiðandans er hann sá fyrsti sem er hannaður frá grunni sem rafbíll, ólíkt B-línunni sem einnig er fáanleg sem bensín- eða

Meira …

Kostir: Hljóðlátur, skjábúnaður, aksturseiginleikarGallar: Stutt seta framsæta, takki fyrir hljómstyrk, Start-Stop búnaður Ný kynslóð Range Rover Evoque var kynnt fyrir blaðamönnum í vor og kom bíllinn nýlega til landsins í fyrsta skipti. Billinn.is tók þennan fallega jeppling til prófunar á

Meira …

Plúsar: Vél, fjöðrunarkerfi, sætisstaðaMínusar: Verð, farangursrými Það er ekki á hverjum degi sem okkur gefst tækifæri að prófa sportara eins og Polo GTI en þegar tækifærið bauðst fyrr í sumar var auðvitað stokkið á það. Sportarar í þessum stærðarflokki hafa

Meira …

Önnur kynslóð Mercedes-Benz G-línu var frumsýnd fyrir rétt um ári síðan á bílasýningunni í Detroit og á Íslandi 27. september síðastliðinn á Kjarvalsstöðum. Það er nokkuð sérstakt að jeppinn skuli eiga 40 ára afmæli á þessu ári og að fyrri

Meira …

Plúsar: Aksturseiginleikar, pláss í aftursætum, hönnunMínusar: Stilling á miðstöð, Hik í upptaki, opnun afturglugga Audi Q8 er bíll sem aðdáendur Audi eru búnir að bíða lengi eftir. BMW kynnti fyrsta stóra Coupe sportjeppann árið 2008, og til að blanda sér

Meira …

Jagúar I-Pace er fyrsti Evrópski rafmagnsbíllinn í lúxusflokki sem kemur á markað, hálfu ári á undan keppinautum eins og Audi e-tron og Mercedes-Benz EQC. Hann hefur hlotið einstaklega góðar viðtökur á þeim sex mánuðum sem liðnir eru síðan bíllinn kom

Meira …

Urus er nafn á stórhyrndum uxa sem var forfaðir kúakyns í Evrópu, en Lamborghini hefur alla tíð notað nautsnöfn á bíla sína. Raunar er ekkert sem minnir mann á uxa þegar horft er á fagurlega skapaðar línur Lamborghini Urus. Þær

Meira …

BMW X5 er bíll sem getur státað af því að vera viðmið þegar kemur að lúxusjeppum. Hann var nokkurs konar frumherji fyrir sportlega lúxusjeppa þegar hann kom á markað um aldamótin og fyrir undirritaðan er ógleymanleg frumsýning hans í gamalli

Meira …

Ford Focus RS Byggir á eldri hönnun Þriðja kynslóð Ford Focus RS hefur vakið óskipta athygli og hlotið mörg verðlaun. Má þar meðal annars nefna Bíl ársins hjá Top Gear og Bandalag Íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) valdi hann fyrir stuttu Sportbíl

Meira …

Audi A4 1,4 TFSI Karlmannlegri hönnun Nokkuð er síðan að endurhönnuð og ný kynslóð Audi A4 kom á markað. Hönnuðir Audi vildu gera nýjan A4 karlmannlegri en fyrri kynslóð sem þótti of mjúk í línum sínum. Samt er ekki mikinn

Meira …