Billinn.is er veftímarit sem fjallar um það nýjasta úr bílaheiminum auk þess að skrifa um það sem er efst á baugi í heimi bíla hérlendis. Einnig reynsluökum við nýjustu bílunum á Íslandi og fjöllum um þá á gagnrýnan hátt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður vefsins er Njáll Gunnlaugsson sem skrifað hefur um bíla í tvo áratugi, sem ritstjóri DV-Bíla og tímaritsins Bílar & Sport og sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Núna sinnir hann umsjón á bílaefni Fréttablaðsins og á þessari síðu má finna efni þaðan.